Samanburður á eignum

Naustavör 2 Kársnesi, Tilboð, Kópavogi

Naustavör 2 Kársnesi, Tilboð (201), 200 Kópavogi
54.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.05.2019 kl 14.51

 • EV Númer: 1982861
 • Verð: 54.900.000kr
 • Stærð: 99.2 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg og Jórunn lögg. fasteignasali kynna: Var að fá í einkasölu, Naustavör 2 í Bryggjuhverfinu í Kársnesi, Kópavogi. Eignin er þriggja herbergja íbúð á 2. hæð, í lyftuhúsi þar sem allt aðgengi eins og bestur verður á kosið. Íbúðin skipar: forstofu, barnaherbergi, hjónaherbergi, opið eldhús inn í stofu, bjartar rúmgóðar stofur með útgengt út á svalir, þvottahús. Eigninni fylgir stæði í lokuðum bílakjallara merkt 01B05 ásamt geymsla í kjallara. Vinsæl staðsetning. Laus við samning.Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Nánari lýsing um húsið:Naustavör 2-18 í Kópavogi, hýsir 62 íbúðir með 6 stigahús í húsinu þ.e. 2,4,6,8,10 og 12. Reiknað er með því að númeri lóðar verði breytt í samræmi við húsanúmer. Naustvör 2 stigahús hýsir 12 íbúðir á þremur hæðum, auk kjallara. Sameiginlegur heitavatnsmælir er fyrir allar eignir matshluta 01, greiðir hver eign í matshlutanum samkvæmt útreiknaðri hlutfallstölu. Sér rafmagnsmælir er fyrir eignina. Einn rafmagnsmælir er fyrir sameign matshluta 01 og greiðir hver eign í matshlutanum hlut þar af. Sér rafmagnsmælir er fyrir bílageymslu og greiða þær eignir sem eiga stæði í bílageymslunni, samkvæmt hlutfallstölu.

Íbúðin:Íbúðin er á annarri hæð gengið er inn um sameiginlegan inngang. Þegar komið er inn í íbúðina er forstofa, þar eru skápar. Innaf forstofu er gengið inn í barnaherbergið sem er 11 fm, bjart og rúmgott með góðum fataskápum. Hjónaherbergið, baðherbergið og þvottahúsið er saman á gangi. Baðherbergið er flísalagt, þar er góð snyrtiaðstaða, sturta og innrétting undir handlaug með spegli fyrir ofan. Þvottahúsið er sér á móti baðherbergi, þar er góð vinnuaðstaða og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hjónaherbergið er mjög rúmgott 16,2 fm, það er bjart og með góðum fataskápum. Stofur eru rúmgóðar og bjartar með útgengt út á svalir. Eldhúsið er innréttað með fallegri innréttingu sem er hönnuð sitt hvoru megin við vinnurýmið. Eldhúsið er því hálf opið inn í stofu. Gólfefni á íbúðinni er parket nema votrými eru flísalögð. Íbúðin er öll mjög snyrtileg og vel um hana gengið. Fermetrar íbúðar nýtast einstaklega vel í björtum og fallegum rýmum.

Um er að ræða mjög fallega íbúð, sem tekur vel á móti, snyrtileg, björt og nýting góð. Hverfi sem er í mikilli uppbyggingu og er mjög vinsælt.

 Allar nánari upplýsingar gefur Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir     lögaðila 2. Þinglýsingagjald af  aupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar eru mismunandi eftir lánastofnunum frá kr 30 – 81 þúsund.          4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 54.900.000kr
 • Fasteignamat 51.400.000kr
 • Brunabótamat 41.720.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 99.2m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 9. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Naustavör 2 Kársnesi, Tilboð
 • Bær/Borg 200 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 200
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
845 8958845 8958

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Naustavör 26 OPIÐ HÚS, Kópavogi

59.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 91.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Hildur Edda Gunnarsdóttir

3 dagar síðan

59.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 91.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hafnarbraut, Kópavogi

71.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 129.2

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 mánuður síðan

71.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 129.2

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Naustavör, Kópavogi

79.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 124.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

79.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 124.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Hafnarbraut, Kópavogi

50.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 106.2

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 mánuður síðan

50.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 106.2

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hafnarbraut 9, Kópavogi

71.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 141

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

71.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 141

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Lundur, Kópavogi

84.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 154.7

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

9 mánuðir síðan

84.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 154.7

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Naustavör , Kópavogi

79.400.000kr

Herbergi: 3m²: 140.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

79.400.000kr

Herbergi: 3m²: 140.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Naustavör, Kópavogi

45.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 88.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

2 dagar síðan

45.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 88.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Naustavör, Kópavogi

72.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 131.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

1 mánuður síðan

72.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 131.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hafnarbraut, Kópavogi

40.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 59

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 dagar síðan

40.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 59

Fjölbýlishús

2 dagar síðan