Samanburður á eignum

Stekkjarholt , Ólafsvík

Stekkjarholt 4, 355 Ólafsvík
38.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 19.09.2019 kl 16.32

 • EV Númer: 1986075
 • Verð: 38.500.000kr
 • Stærð: 178 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 1981
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Valhöll kynnir: Stekkjarholt 4, einbýlishús á einni hæð með bílskúr alls 178fm. Eignin/hæðin sem er 137,5fm skiptist í forstofu með góðum skápum, eldhús með góðri innréttingu, hol, þrjú herbergi, tvær rúmgóðar stofur og baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með sturtu inni. Á forstofu eru líka flísar og á herbergum, stofum, eldhúsi og holi er parket. Í tveimur herbergjum eru skápar og úr annari stofunni er gott aðgengi út á rúmgóðan sólpall og í stofunni er arinn. Yfir loftinu er rúmgott geymsluloft og undir gólfi hússins er skriðkjallari þar sem gott er að komast að bæði vatns- og neysluvatnslögum. Við húsið er 40,5fm rúmgóður bílskúr sem byggður var 1985 með góðu aðgengi.
Lóðin umhverfis húsið er vel gróin og fullkláruð. Þetta er einbýlishús í góðu standi og er á mjög góðum stað í Ólafsvík. Verð: 38,5millj.

Upplýsingar gefur Ingólfur Gissurarson löggilltur fasteignasali á Valhöll sími 588 4477. Einnig Pétur Steinar gsm 893 4718 og rafpóstur 893 4718.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 38.500.000kr
 • Fasteignamat 27.100.000kr
 • Brunabótamat 53.340.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1981
 • Stærð 178m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Skráð á vef: 19. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Stekkjarholt
 • Bær/Borg 355 Ólafsvík
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 355
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ingólfur Geir Gissurarson
Ingólfur Geir Gissurarson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Mýrarholt, Ólafsvík

TILBOÐ ÓSKAST

Barðh.: 1m²: 98

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ingólfur Geir Gissurarson

5 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Barðh.: 1m²: 98

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Lindarholt , Ólafsvík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5m²: 243.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Ingólfur Geir Gissurarson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5m²: 243.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Vallholt , Ólafsvík

35.300.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 186.2

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Pétur Steinar Jóhannsson

2 mánuðir síðan

35.300.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 186.2

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ennisbraut , Ólafsvík

32.300.000kr

Barðh.: 1m²: 198.8

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ingólfur Geir Gissurarson

4 mánuðir síðan

32.300.000kr

Barðh.: 1m²: 198.8

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grundarbraut , Ólafsvík

28.300.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 105.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ingólfur Geir Gissurarson

3 mánuðir síðan

28.300.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 105.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 mánuðir síðan