Samanburður á eignum

Naustabryggja , Reykjavík

Naustabryggja 30, 110 Reykjavík
75.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.05.2019 kl 14.32

 • EV Númer: 1997611
 • Verð: 75.000.000kr
 • Stærð: 230.4 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2000
 • Tegund: Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Raðhús við sjóinn.
Stendur við bátahöfnina í Bryggjuhverfinu.
Flott útsýni yfir voginn og sundin til norðurs.
Stórar suðursvalir.
36 fm innbyggður tvöfaldur bílskúr.

Nýlega klætt að utan, allir gluggar yfirfarnir, svalirnar endurnýjaðar með mjúkum gúmmíflísum.
Húsið er allt opið og bjart, og eru 2. og 3. hæðin tilbúin til innréttinga. Teikningar innanhússarkitekts geta fylgt þar sem gert er ráð fyrir alls 3-4 svefnherbergjum í öllu húsinu auk opins rýmis á millilofti sem er 4. hæðin.

Lýsing: 
Aðalinngangur er að norðan, sjávarmegin en einnig innangegnt í gegnum bílskúrinn götumegin.
Fyrst er flísalögð forstofa og gangur.
Eitt stórt bjart herbergi er á 1. hæð, parketlagt.  Gluggar snúa í norður út á höfnina.
Frá gangi er ein stór geymsla og á móti henni er rúmgóð snyrting undir stiga þar sem mætti t.d. tengja fyrir þvottavél.
Fyrir enda gangs eru svo tvær tröppur niður í bílskúrinn.
Fínn parketlagður, steyptur stigi liggur frá forstofu upp á 2. hæð.
Á annarri hæðinni eru svo opnar stofur yfir alla hæðina, útsýni til norðurs og sunnan megin er gengið út á stórar ca 25 fm  svalir.
Ein snyrting er á 2. hæð en ekki innréttað eldhús eins og ráð er fyrir gert á teikningum.
Gegnheilt parket á stofum á 2. hæð.
Steyptur stigi er síðan uppá 3. hæð.
Þar eru líka parketlagðar stofur sem ná yfir alla hæðina. Þar er gert ráð fyrir 2-3 svefnherbergjum auk baðherbergis með innangegnt í þvottaherbergi.
Mikil lofthæð er á 3 hæð, opið upp í mæni, margir þakgluggar og  fín birta.
Teikningar gera ráð fyrir millilofti sem verður þá 4. hæðin  þar sem möguleiki er á vinnurými eða sjónvarpsstofu.
Húsið er laust til afhendingar strax.

Nánari upplýsingar veita Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is og Ólafur Freyr s. 662-2535 eða olafur@borgir.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 75.000.000kr
 • Fasteignamat 70.250.000kr
 • Brunabótamat 60.150.000kr
 • Áhvílandi 13.883.332kr
 • Tegund Raðhús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 2000
 • Stærð 230.4m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 0
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 14. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Naustabryggja
 • Bær/Borg 110 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 110
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ægir Breiðfjörð
Ægir Breiðfjörð

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Brekkubær, Reykjavík

89.000.000kr

Herbergi: 6m²: 305.6

Raðhús

Viðar Böðvarsson

4 mánuðir síðan

89.000.000kr

Herbergi: 6m²: 305.6

Raðhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hólmvað, Reykjavík

77.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 172.4

Raðhús

Jason Ólafsson

7 mánuðir síðan

77.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 172.4

Raðhús

7 mánuðir síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Þingvað, Reykjavík

80.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 203.6

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir

3 mánuðir síðan

80.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 203.6

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

3 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Básbryggja, Reykjavík

81.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 201.7

Raðhús

Heiðar Friðjónsson

2 vikur síðan

81.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 201.7

Raðhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hólmvað, Reykjavík

77.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 172.4

Raðhús

Jason Ólafsson

4 mánuðir síðan

77.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 172.4

Raðhús

4 mánuðir síðan