Samanburður á eignum

Langalína, Garðabæ

Langalína 2, 210 Garðabæ
72.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 23.03.2019 kl 08.31

 • EV Númer: 2012770
 • Verð: 72.500.000kr
 • Stærð: 151.7 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: rúmgóða 151,7 fermetra, 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi við Löngulínu 2 í Garðabæ. Tvennar stórar svalir til norðurs og suðurs. Íbúðinni fylgja tvö sér bílastæði í bílageymslu. Verið er að leggja lokahönd á að klæða allt húsið með nýrri vandaðri klæðningu. Bókið skoðun: Jason Kr. Ólafsson, jko@miklaborg.is sími 7751515

Lýsing eignar:
Forstofa: Er rúmgóð með parketi á gólfi, góðum skápum með miklu skápaplássi.
Svefnherbergi I: Er rúmgott að stærð með parketi á gólfi. Skápar, innfelld lýsing og gluggi til norðurs.
Eldhús: Með parketi á gólfi og fallegri sprautulakkaðri eldhúsinnréttingu með eyju. Gott skápapláss og innfelld lýsing í loftum. Miele uppþvottavél, Gorenje stál
bakaraofn, Gorenje keramik helluborð og vifta. Eldhús er opið við stofu og borðstofu.
Svalir: Eru rúmgóðar og snúa til norðurs. Fallegt útsýni til fjalla og yfir höfuðborgarsvæðið.
Borðstofa: Er rúmgóð með parketi á gólfi. Innfelld lýsing í loftum. Borðstofa er opin við eldhús og stofu.
Stofa: Er rúmgóð með parketi á gólfi. Innfelld lýsing í loftum. Gólfsíðir gluggar með afar fallegu útsýni til norðurs. Stofa er opin við borðstofu og eldhús.
Baðherbergi: Er rúmgott og flísalagt í gólf og veggi. Gólfhiti er á baðherbergi líkt og í öðrum rýmum íbúðarinnar. Flísalögð sturta með glerhurð og baðkar með sturtutækjum. Falleg innrétting.
Svefnherbergi II: Er rúmgott að stærð með parketi á gólfi. Skápar, innfelld lýsing og gluggar til suðurs.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með góðum skápum. Gólfsíðir gluggar til suðurs með útgengi á suðursvalir.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi, hillum, vask, tengi fyrir þvottavél/þurrkara og útloftun.
Í kjallara hússins eru: Sér geymsla: Er 6,9 fermetrar að stærð með mikilli lofthæð og loftræstingu. Möguleiki er að koma fyrir millilofti í geymslu vegna mikillar lofthæðar. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla: Með máluðu gólfi og loftræstingu. Tvö sér bílastæði.
Húsið að utan: Er í góðu ástandi en verið er að leggja lokahönd á að klæða og einangra allt húsið. Búið er að greiða fyrir allar framkvæmdir við húsið og eru verklok í maí 2019.
Sameign hússins er öll mjög snyrtileg og er lyfta í húsinu. Myndavéladyrasími í öllum íbúðum. 
 
Nánari upplýsingar veitir: Jason Ólafsson s. 775 1515 – jassi@miklaborg.is  – löggiltur fasteignasali
 
Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 72.500.000kr
 • Fasteignamat 62.750.000kr
 • Brunabótamat 52.290.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 151.7m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 23. mars 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Langalína
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jason Ólafsson
Jason Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Vinastræti, Garðabæ

49.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ægir Breiðfjörð

1 vika síðan

49.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Strikið , Garðabæ

68.200.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 103.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

68.200.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 103.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Breiðakur , Garðabæ

74.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 135

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Thelma Víglundsdóttir

1 mánuður síðan

74.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 135

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 mánuður síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Vinastræti, Garðabæ

62.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 119.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ægir Breiðfjörð

1 vika síðan

62.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 119.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Mosagata, Garðabæ

64.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 151.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Árni Ólafur Lárusson

5 dagar síðan

64.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 151.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Langalína, Garðabæ

76.400.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 131.2

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

7 dagar síðan

76.400.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 131.2

Fjölbýlishús

7 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Strikið , Garðabæ

68.200.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 103.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Berglind Nanna Kristinsdóttir

1 mánuður síðan

68.200.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 103.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 mánuður síðan

Til sölu

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 139

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

2 mánuðir síðan

67.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 139

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Strikið , Garðabæ

60.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 100.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

2 mánuðir síðan

60.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 100.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Strikið , Garðabæ

82.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 119.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

2 mánuðir síðan

82.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 119.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 mánuðir síðan