Samanburður á eignum

Heiðarbyggð – tvö sumarhús, Flúðum

Heiðarbyggð - tvö sumarhús , 845 Flúðum
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 02.12.2019 kl 14.38

 • EV Númer: 2021166
 • Stærð: 159.8 m²
 • Svefnherbergi 8
 • Baðherbergi: 4
 • Bílskúr: 2
 • Byggingarár: 1986
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Höfði fasteignasala kynnir:

Einstakt tækifæri á að eignast tvö sumarhús í fullum rekstri. Húsin eru leigð út til túrista allt árið um kring. Verið er að selja rekstur með heimasíðu með 430 5 stjörnu umsögnum frá ánægðum viðskiptavunum.
Hvort sumarhús, er um 80 fm auk 90 fm vernadar með heitum potti.  Óskað er eftir tilboði.

Húsin eru sérlega vel staðsett, innan Gullna hringsins, nálægt Flúðum í Hrunamannahreppi og með stórkostlegu útsýni. Aðeins 80 metrar eru á milli húsa.
Báðum húsunum fylgir innbú og allur húsbúnaður, þ.m.t. allt lín eins og rúmföt, handklæði osfrv. Þvottvél og þurkari er í hvoru húsi fyrir sig ásamt uppþvottavél í eldhúsi. Tvö baðherbergi, tvö hjónaherbergi og tvö herbergi með kjoum fyrir 4 eru í hvoru húsi. Átta gestir auk barnarúms geta gist í hvoru húsi. Bókaðar tekjur  2018 af báðum húsunum eru um kr.14.300.000.- Þrif og ræsting eru þjónustuð úr nágrenninu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.- 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 25.805.000kr
 • Brunabótamat 35.750.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 1986
 • Stærð 159.8m2
 • Herbergi 10
 • Svefnherbergi 8
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 4
 • Eldhús 2
 • Bílskúr 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 2. desember 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Aukaíbúð

Sumarhús 13.205.000kr 80 m² 1582

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Heiðarbyggð - tvö sumarhús
 • Bær/Borg 845 Flúðum
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 845
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ásmundur Skeggjason
Ásmundur Skeggjason

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Holtabyggð, Flúðum

39.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 114.5

Sumarhús

Andri Sigurðsson

2 vikur síðan

39.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 114.5

Sumarhús

2 vikur síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Laufskálabyggð, Flúðum

69.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 166.9

Sumarhús

Benedikt Ólafsson

6 mánuðir síðan

69.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 166.9

Sumarhús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðarbyggð, Flúðum

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 61.3

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

5 mánuðir síðan

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 61.3

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Laufskálabyggð, Flúðum

69.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 153

Sumarhús

Benedikt Ólafsson

6 mánuðir síðan

69.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 153

Sumarhús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðarbyggð, Flúðum

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 61.3

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

5 mánuðir síðan

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 61.3

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Galtaflöt , Flúðum

14.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 23.4

Sumarhús

Pétur Pétursson

8 mánuðir síðan

14.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 23.4

Sumarhús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Reykjaból, Flúðum

19.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 62.6

Sumarhús

Jason Ólafsson

5 mánuðir síðan

19.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 62.6

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Dalabyggð, Flúðum

24.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 60.9

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

8 mánuðir síðan

24.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 60.9

Sumarhús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðarbyggð, Flúðum

22.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 58

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

5 mánuðir síðan

22.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 58

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þverlág, Flúðum

37.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 116.9

Sumarhús

Halldór Ingi Andrésson

5 mánuðir síðan

37.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 116.9

Sumarhús

5 mánuðir síðan