Samanburður á eignum

Laugavegur, Reykjavík

Laugavegur 58, 101 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 26.03.2019 kl 09.41

 • EV Númer: 2022172
 • Stærð: 112.7 m²
 • Baðherbergi: 3
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til leigu

Lýsing

— Til leigu húsnæði til veitingareksturs — 

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til leigu glæsilegt og endurnýjað 112,7 fermetra veitingahúsnæði við Laugaveg í Reykjavík. Um er að ræða mikið endurnýjaða eign á 2. hæð við Laugaveg 58. Öll leyfi til staðar til veitingareksturs. Inngangur frá Laugavegi og austan megin við húsið (frá Laugavegi). Virkilega fallegir upprunlegir viðarbitar og múrsteinsveggir gefa húsnæðinu mikinn sjarma.

Húsnæðið hefur verið mikið endurnýjuð nýlega m.a. vatnslagnir, raflagnir og rafmagnstöflur, skólplagnir, ofnar og ofnalagnir, gólfefni, eldhús, salerni, gluggar/gler o.fl.

Húsnæðið skiptist í stóran sal með gluggum til norðurs og austurs, bar, rúmgott eldhús, starfsmannaaðstöðu, búr/geymslu, þrjú salerni (þar af eitt salerni fyrir fatlaða) og ræstikompu.

Húsnæðið er í góðu ástandi að utan sem innan. Eign sem býður uppá mikla möguleika.  

Áhugasamir sendi tölvupóst á fastmark@fastmark.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 0kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Stærð 112.7m2
 • Baðherbergi 3
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Endurnyjadar
 • Skráð á vef: 26. mars 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Laugavegur
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Heimir Fannar Hallgrímsson
Heimir Fannar Hallgrímsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Fiskislóð, Reykjavík

48.500.000kr

Barðh.: 1m²: 150.5

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Garðar Hólm Birgisson

1 mánuður síðan

48.500.000kr

Barðh.: 1m²: 150.5

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Grófin, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 3m²: 154.7

Atvinnuhúsnæði

Þorlákur Einar Ómarsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 3m²: 154.7

Atvinnuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Fiskislóð, Reykjavík

690.000.000kr

m²: 2766

Atvinnuhúsnæði

Sigurður Gunnarsson

4 dagar síðan

690.000.000kr

m²: 2766

Atvinnuhúsnæði

4 dagar síðan

Til leigu
Til leigu

Bankastræti, Reykjavík

1.000.000kr á mánuði

m²: 253.7

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Heimir Fannar Hallgrímsson

2 mánuðir síðan

1.000.000kr

m²: 253.7

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Fiskislóð, Reykjavík

30.900.000kr

m²: 90.3

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Garðar Hólm Birgisson

2 mánuðir síðan

30.900.000kr

m²: 90.3

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Eyjarslóð, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1497

Atvinnuhúsnæði

Þorlákur Einar Ómarsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1497

Atvinnuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Búrfell. Vinnubúðir , Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 209

Atvinnuhúsnæði

Hlynur Bjarnason

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 209

Atvinnuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

250.790.000kr

m²: 432.4

Atvinnuhúsnæði

Þórunn Pálsdóttir

2 mánuðir síðan

250.790.000kr

m²: 432.4

Atvinnuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Fiskislóð, Reykjavík

690.000.000kr

m²: 2766

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Snorri Snorrason

2 vikur síðan

690.000.000kr

m²: 2766

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

62.500.000kr

Barðh.: 1m²: 165.2

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Ingólfur Geir Gissurarson

3 mánuðir síðan

62.500.000kr

Barðh.: 1m²: 165.2

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

3 mánuðir síðan