Samanburður á eignum

Hóll Borgarbyggð, Borgarnesi

Hóll Borgarbyggð , 311 Borgarnesi
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 12.05.2019 kl 19.46

 • EV Númer: 2045006
 • Stærð: 969.9 m²
 • Svefnherbergi 8
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 117, 201 Kópavogi, sími 550 3000 er með til sölu jörðina Hól Landnúmer 134770, 311 Borgarbyggð.  
Á Hóli hefur verið búið með sauðfé og kýr en í dag er aðeins búið með sauðfé. Vetrarfóðraðar ær eru um 150 og sauðfjár framleiðsluréttur um 135 ærgildi. Bærinn stendur á lágum hól, snertispöl frá suðausturbakka Norðurár.  Þeim megin árinnar þar sem er mjó láglendisræma og gott slægjuland.  Land Hóls takmarkast að vestan af landi Hafþórsstaða, að sunnan af landi Lundar í Þverárhlíð. Að austan af landi Háreksstaða og norðan af löndum Dýrastaða og Hvamms um Norðurá og Hólsey, en þar á Hóll góð slægjulönd beggja megi ár svo og engjastykki á Desey.  Þessi slægjulönd hafa nú öll verið ræktuð. Í hálsinum suðaustan túns skiptast á mýrarsund, auk þess er þar grasi og lygi vaxnar brekkur.  Þar á milli eru svo mosa vaxin, ávöl holt og mólendi. Gott beitiland er á jörðinni. Hóll á laxveiðirétt í Norðurá og upprekstur á Hellistungur. Landstærð jarðarinnar er um 450 hektarar þar af tæpir 40 hektarar tún.
Húsakostur á jörðinni er Íbúðarhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr frá árinu 1979 stærð 224 m2. Húsið er sambyggt við eldri hluta frá1962 sem er 144m2. Snyrtilet hús en hluti af neðri hæð hefur ekki verið full inréttaður. Véla- og verkfærageymsla, 60,5m2 að stærð, frá árinu 1964 og sambyggð véla/verkfærageymsla, 60,5m2 að stærð frá árinu 1990.  Fjós, 117,3m2 að stærð, frá árinu 1971. Mjólkurhús, 17,7m2 að stærð, frá árinu 1971. 
Hlaða, 112,7m2 að stærð, frá árinu 1969. Fjárhús, 176,2m2 að stærð, frá árinu 1933. Hlaða, 57m2 að stærð, frá árinu 1938. Áhugaverð jörð að mörgu leiti t.d. fyrir ferðaþjónustu m.a. vegna fjölda herbergja í íbúðarhúsinu.  
 
Tilvísunarnúmer 10-2179

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000

www.fasteignamidstodin.is og tölvupóstfang  fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  

Eftir lokun skiptiborðs:

– Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali gsm: 892 6000 
  tölvupóstfang 
magnus@fasteignamidstodin.is

– María Magnúsdóttir hdl. og lögg. fasteignasali gsm: 899 5600 
  tölvupóstfang
 maria@fasteignamidstodin.is 

-Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 
 tölvupóstfang 
sjofn@fasteignamidstodin.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 52.409.000kr
 • Brunabótamat 112.345.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Bygginarár 1582
 • Stærð 969.9m2
 • Herbergi 11
 • Svefnherbergi 8
 • Stofur 1
 • Skráð á vef: 12. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

2.950.000kr 1582

Óskilgreint/vantar

9.360.000kr 1582

Íbúð

12.650.000kr 144 m² 1962

Íbúð

20.100.000kr 224 m² 1979

Hlaða

64.000kr 57 m² 1933

Véla/verkfærageymsla

826.000kr 61 m² 1964

Fjárhús

536.000kr 176 m² 1933

Hlaða

1.325.000kr 113 m² 1969

Fjós

2.740.000kr 117 m² 1971

Óskilgreint/vantar

241.000kr 18 m² 1971

Véla/verkfærageymsla

695.000kr 61 m² 1990

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hóll Borgarbyggð
 • Bær/Borg 311 Borgarnesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 311
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Magnús Leópoldsson
Magnús Leópoldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Mófellsstaðir, Borgarnesi

142.000.000kr

Lóð / Jarðir

Björgvin Guðjónsson

2 vikur síðan

142.000.000kr

Lóð / Jarðir

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Langiás, Borgarnesi

1.100.000kr

m²: 6275

Lóð / Jarðir

Daníel Rúnar Elíasson

1 vika síðan

1.100.000kr

m²: 6275

Lóð / Jarðir

1 vika síðan

Til sölu

m²: 118.1

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

2 mánuðir síðan

48.000.000kr

m²: 118.1

Lóð / Jarðir

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brautarholt Borgarbyggð, Borgarnesi

60.000.000kr

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

1 mánuður síðan

60.000.000kr

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Garðyrkjubýlið Sólbyrgi, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 5391.2

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 5391.2

Lóð / Jarðir

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vatnsendahlíð, Borgarnesi

2.500.000kr

m²: 4378

Lóð / Jarðir

Halldór Ingi Andrésson

3 vikur síðan

2.500.000kr

m²: 4378

Lóð / Jarðir

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Eskiholt, Borgarnesi

88.900.000kr

Herbergi: 5m²: 1881376.5

Lóð / Jarðir

Gunnlaugur A. Björnsson

4 mánuðir síðan

88.900.000kr

Herbergi: 5m²: 1881376.5

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarás, Borgarnesi

2.500.000kr

m²: 6954

Lóð / Jarðir

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

2 mánuðir síðan

2.500.000kr

m²: 6954

Lóð / Jarðir

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hvammsskógur , Borgarnesi

36.000.000kr

m²: 13600

Lóð / Jarðir

Þóroddur Steinn Skaptason

3 vikur síðan

36.000.000kr

m²: 13600

Lóð / Jarðir

3 vikur síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Jaðar, Borgarnesi

3.500.000kr

m²: 131000

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Daníel Rúnar Elíasson

5 mánuðir síðan

3.500.000kr

m²: 131000

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

5 mánuðir síðan