Samanburður á eignum

Leynisbraut, Akranesi

Leynisbraut 2, 300 Akranesi
56.800.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.05.2019 kl 14.49

 • EV Númer: 2053354
 • Verð: 56.800.000kr
 • Stærð: 145.9 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2001
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

FastVest kynnir

Leynisbraut, Akranesi
Fallegt 110 fm einbýlishús byggt úr timbri ásamt 35,4 fm sambyggðum bílskúr.  Húsið er staðsett í rólegri botlangagötu skammt frá m.a golfvelli og vinsælum gönguleiðum.    

Anddyri: Rúmgott, með fataskáp (2019)
Eldhús: innrétting, AEG heimilistæki endurnýjuð 2015, borðkrókur sem er opinn inn í stofu.  Björt og rúmgóð stofa með útgöngudyr á steyptan grunn.  
Þrjú svefnherbergi, öll með fataskápum.
Baðherbergi endurnýjað 2016 flísar í hólf og gólf, sturta og baðkar, góð innrétting. gólfhiti, handklæðaofn.
Þvottahús: Innrétting vélar í vinnuhæð, útgöngudyr á suðursólpall. (endurnýjað 2019)
Gólfefni fjótandi vinylparket á öllum rýmum (2019) (enginn gólflisti). (Nema baðherbergi og í bílskúr þar eru flísar).
Húsið málað 2019. Ledlýsing úti 2019.

Bílskúr er fullbúinn, flísalagt gólf, geymsluloft, heitt og kalt vatn, hurð með opnara, útgöngudyr á sólpall.
Annað:  Innkeyrsla er hellulögð, lýsing. Búið er að setja upp góða skjólgirðingu í garðinum, stór og góður suðurpallur með heitum potti.  Í heild falleg og vel skipulögð eign sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin.   Samþykktar teikningar af sólstofu fylgja

Allar upplýsingar eru fengnar úr opinberum gögnum eða frá seljendum.
Nánari upplýsingar veitir:

Ragnheiður Rún Gísladóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
sími 431-4144  GSM 861-4644  netfang fastvest@fastvest.is

Stefán Bjarki Ólafsson 
Löggiltur fasteigna- og skipasali 
sími 431- 4144 GSM 896-9303 netfang stefan@fastvest.is

Soffía Sóley Magnúsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali, löggiltur leigumiðlari
Sími 431-4144  GSM 846-4144  netfang soffia@fastvest.is

Heimasíða  www. fastvest.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 56.800.000kr
 • Fasteignamat 46.700.000kr
 • Brunabótamat 43.470.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 2001
 • Stærð 145.9m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 17. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

35 m² 2001

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Leynisbraut
 • Bær/Borg 300 Akranesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 300
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ragnheiður Rún Gísladóttir
Ragnheiður Rún Gísladóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Akurgerði, Akranesi

39.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 152.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Daníel Rúnar Elíasson

3 mánuðir síðan

39.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 152.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturgata, Akranesi

49.300.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 171.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Daníel Rúnar Elíasson

1 vika síðan

49.300.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 171.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Esjubraut, Akranesi

51.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 178.6

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

51.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 178.6

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Til sölu
Til sölu

Reynigrund, Akranesi

54.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 181

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Daníel Rúnar Elíasson

1 mánuður síðan

54.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 181

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Grundartún, Akranesi

47.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 167.2

Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum

Soffía Sóley Magnúsdóttir

2 mánuðir síðan

47.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 167.2

Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkubraut, Akranesi

49.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 215.5

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Ragnheiður Rún Gísladóttir

2 mánuðir síðan

49.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 215.5

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Víðigrund, Akranesi

54.000.000kr

Herbergi: 4m²: 183.8

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Soffía Sóley Magnúsdóttir

1 mánuður síðan

54.000.000kr

Herbergi: 4m²: 183.8

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 mánuður síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Laugarbraut, Akranesi

53.500.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 274.5

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Daníel Rúnar Elíasson

2 vikur síðan

53.500.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 274.5

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Krókatún, Akranesi

42.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 163.4

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Daníel Rúnar Elíasson

2 vikur síðan

42.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 163.4

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

2 vikur síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Heiðargerði, Akranesi

38.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 170

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Ragnheiður Rún Gísladóttir

1 mánuður síðan

38.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 170

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

1 mánuður síðan