Samanburður á eignum

Jaðarsbraut, Akranesi

Jaðarsbraut 29, 300 Akranesi
35.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 29.04.2019 kl 15.01

 • EV Númer: 2062248
 • Verð: 35.000.000kr
 • Stærð: 122.3 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1956
 • Tegund: Hæð, Hæð í þríbýlishúsi
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamiðlun Vesturlands ehf kynnir

Jaðarsbraut 29, 3ja hæð í 3þríbýli.
Skipti á eign á Akranesi,  2ja til 3ja herb íbúð á jarðhæð eða með lyftu.
 

Um er að ræða 92,8 fm íbúð, (íbúðin er undir súð svo gólfflötur er stærri), auk 29,5 fm bílskúrs.  Staðsetning er afar hentug, miðsvæðis, stutt í alla helstu þjónustu.  Frábært útsýni yfir höfnina og til sjávar.

Inngangur er sameiginlegur með miðhæð. Teppi á stigagangi, veggir klæddir með panil.
Hol flísalagt, hengi.  Stofa og borðstofa, parket á gólfi, frábært útsýni.
Eldhús;innrétting, flísar á milli skápa og á gólfi.
Svefnherbergi eru 3. Innfelldir fatakápur í barnaherbergi, geymsla undir súð í hjónaherbergi. Parket og flísar á gólfum.
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, baðkar, innrétting. 
Þvottahús/geymsla: flísalagt gólf,  vinnuborð, vaskur, dyr út á svalir.
 
Bílskúr; Geymsla Rafmagns hurðaopnari, upphitaður. Settur dúkur á bílskúrsþak og byggður pallur yfir ca. 2017 (tilheyrir annarri og þriðju hæð)
Bílskúr er klæddur með steni en húsið sjálft er klætt með áli, klæðning yfirfarin 2015. Búið er að skipta um þakjárn (2003 og 2015)
Skolplagnir myndaðar ca. 2017 og var talið í lagi þá. 

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Nánari uppl. veitir:

Soffía Sóley Magnúsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali, löggiltur leigumiðlari
Sími 431-4144  GSM 846-4144  email. soffia@fastvest.is

Ragnheiður Rún Gísladóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
sími 431-4144  GSM 861-4644  email fastvest@fastvest.is

Heimasíða  www. fastvest.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 35.000.000kr
 • Fasteignamat 25.250.000kr
 • Brunabótamat 30.170.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Hæð í þríbýlishúsi
 • Bygginarár 1956
 • Stærð 122.3m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 29. apríl 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

30 m² 1956

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Jaðarsbraut
 • Bær/Borg 300 Akranesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 300
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ragnheiður Rún Gísladóttir
Ragnheiður Rún Gísladóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Stekkjarholt, Akranesi

37.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 145.4

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

Ragnheiður Rún Gísladóttir

2 mánuðir síðan

37.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 145.4

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Háholt, Akranesi

22.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 72.5

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

Daníel Rúnar Elíasson

6 klukkustundir síðan

22.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 72.5

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

6 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Sóleyjargata, Akranesi

18.100.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 62.5

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

Daníel Rúnar Elíasson

2 mánuðir síðan

18.100.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 62.5

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Krókatún, Akranesi

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.3

Hæð, Tvíbýlishús

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.3

Hæð, Tvíbýlishús

Til sölu
Til sölu

Suðurgata, Akranesi

39.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 147.4

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

Daníel Rúnar Elíasson

2 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 147.4

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Krókatún, Akranesi

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.3

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

Daníel Rúnar Elíasson

3 mánuðir síðan

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.3

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Jaðarsbraut, Akranesi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 107.7

Hæð, Tvíbýlishús

Heimir Bergmann

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 107.7

Hæð, Tvíbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sóleyjargata, Akranesi

32.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 148.8

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

Daníel Rúnar Elíasson

1 mánuður síðan

32.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 148.8

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

1 mánuður síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Vitateigur, Akranesi

38.600.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 197.4

Hæð, Tvíbýlishús

Heimir Bergmann

3 vikur síðan

38.600.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 197.4

Hæð, Tvíbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hjarðarholt, Akranesi

38.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 122.3

Fjórbýlishús, Hæð

Heimir Bergmann

1 vika síðan

38.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 122.3

Fjórbýlishús, Hæð

1 vika síðan