Samanburður á eignum

Austurvegur, Seyðisfirði

Austurvegur 32, 710 Seyðisfirði
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 26.07.2019 kl 09.49

 • EV Númer: 2071053
 • Stærð: 115.6 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1951
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

SÉRLEGA FALLEGT EINBÝLISHÚS MIÐSVÆÐIS Á SEYÐISFIRÐI
Komið er í stofu með parketi. Eldhús með dúk – eldri ágæt innrétting gengt þar í þvottahús með máluðu gólfi,  einnig gengt út í garð. Fallegur timbursigi upp á efri hæð.  2 hæð: Rúmgóður stigapallur með dúk, stór skápur.  Gangur með dúk. Tvö herbergi með dúk. Baðherbergi með dúk, sturta0 gluggi.
********EINBÝLISHÚS Á VINSÆLUM STAÐ****

Allar nánari upplýsingar veitir Ævar Dungal löggiltur fasteignasali í síma  897-6060  eða sendið tölvupóst á netfangið dungal@domus.is  

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Domus fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi – 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 8.350.000kr
 • Brunabótamat 32.600.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Verslunarhúsnæði
 • Bygginarár 1951
 • Stærð 115.6m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 26. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Austurvegur
 • Bær/Borg 710 Seyðisfirði
 • Svæði: Austurland
 • Póstnúmer 710
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ævar Dungal
Ævar Dungal

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Strandarvegur, Seyðisfirði

29.500.000kr

m²: 341.4

Atvinnuhúsnæði

Ævar Dungal

1 mánuður síðan

29.500.000kr

m²: 341.4

Atvinnuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Strandarvegur, Seyðisfirði

14.500.000kr

Barðh.: 1m²: 118.8

Atvinnuhúsnæði

Ævar Dungal

4 mánuðir síðan

14.500.000kr

Barðh.: 1m²: 118.8

Atvinnuhúsnæði

4 mánuðir síðan