Forstofa: Flísalögð og með fataskáp.
Stofa : Bjart og fallegt rými með harðparketi á gólfi, fallegt útsýni, gólfsíðir gluggar. Útgengt er út á 23,8 fm svalir.
Eldhús: Opið við stofurýmið, þar er viðarinnrétting, parket á gólfi
Hjónaherbergi: parketlagt og með stórum fataskáp. Rúmgott herbergi.
Svefnherbergi: parketlagt og með fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt, baðkar með sturtuaðstöðu og innréttingu
Þvottahús: Sér innan íbúðar, flísar á gólfi.
Sameign: Eigninni fylgir sér geymsla í sameign og stæði í bílageymslu með þvottaaðstöðu.
Einstaklega gott útsýni er úr íbúðinni yfir Heiðmörk, Elliðavatn og Rauðhóla.
Fordæmi er fyrir dýrahaldi í húsinu að sögn eiganda.
Þetta er sjarmerandi eign með fallegu útsýni á þessum eftirsótta stað.
Íbúðin getur verið laus fljótlega.
Nánari upplýsingar veitir: Jason Kr. Ólafsson, sími 7751515 – jassi@miklaborg.is – Löggiltur fasteignasali.
Skoða allar myndir