Samanburður á eignum

Heiðarbyggð, Flúðum

Heiðarbyggð C-5, 845 Flúðum
19.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.04.2019 kl 12.23

 • EV Númer: 2105818
 • Verð: 19.900.000kr
 • Stærð: 54.2 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1995
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Eignamiðlun kynnir: 

Heiðarbyggð C-5 , 54.2 fm 3 herbergja sumarhús með góðu svefnlofti sem er með svefnpláss fyrir ca. 6 – 8 manns. Bústaðurinn er staðsettur 6km frá Flúðum, með stórri timburverönd í kringum sumarhúsið og heitum potti.  Mjög rúmt er í kringum bústaðinn og því gott útsýni. Sumarhúsið er mikið til nýuppgert. Nýmálað að utan sem innan, ný gólfefni, eldhús uppgert, ný borðplata, blöndunartæki og vaskur, ný sturta, sérsmíðuð gluggatjöld, ný ljós, pottur massaður og málaður og nýjar vatnslagnir lagðar árið 2016. Bústaðurinn stendur á 3.334,0 fm leigulóð sem er nýframlengdur og gildir til ársins 2043. Stutt er í marga sögufræga staði og náttúruperlur eins og Skálholt, Þjórsárdalur, Gullfoss og Geysir. Innbú getur fylgt með bústaðinum.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý í síma 661-6021

Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 222-8901, nánar tiltekið eign merkt 01-01, birt heildarstærð 54.2fm.

Eignin skiptist í: Forstofu, 2 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, geymsla og svefnloft.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit

Nánari lýsing eignarinnar:
Komið er inn í forstofu. Innúr forstofu er geymsla. Úr forstofunni er komið inn í lítinn gang þar sem á vinstri hönd er svefnherbergi. Litlu lengra á ganginum er baðherbergi með sturtu. Við enda gangarins er hjónaherbergið ásamt því að þar er stigi sem liggur upp á svefnloft, þar er pláss fyrir 4-6 að sofa. Úr gangi er gengið inn í bjarta stofu og þaðan í eldhúsið sem er með góðan borðkrók. Ljósgrátt harðparket er á öllum gólfum nema á baði þar sem það er dökkt. Gengið er út á pall frá stofu. Heitur pottur er á pallinum sem er rúmgóður og nær í kringum bústaðinn, er því hægt að ná sólinni hvenær sem er dags.  

Margskonar afþreyingu er að finna á svæðinu s.s. fallegar náttúruperlur, margar frábærar gönguleiðir, golfvellir ásamt því að stutt er í þjónustu og sundlaug á Flúðum. Hér að neðan eru vefslóðir með upplýsingum um Hrunamannahrepp og svo skemmtilegum gönguleiðum í hreppnum sem vert er að skoða.

Gönguleiðir í Hrunamannahreppi

Upplýsingavefur Hrunamannahrepps

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson aðstoðarmaður fasteignasala hreidar@eignamidlun.is eða Þórarinn Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu eignamidlun@eignamidlun.is

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík  Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 19.900.000kr
 • Fasteignamat 18.800.000kr
 • Brunabótamat 19.650.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 1995
 • Stærð 54.2m2
 • Herbergi 0
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 16. apríl 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Heiðarbyggð
 • Bær/Borg 845 Flúðum
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 845
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þórarinn M. Friðgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
588 50 90899 1882

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Dalabyggð, Flúðum

24.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 60.9

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

1 mánuður síðan

24.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 60.9

Sumarhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hátorfa, Flúðum

29.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 81.3

Sumarhús

Jón Guðmundsson

3 vikur síðan

29.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 81.3

Sumarhús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðarbyggð, Flúðum

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 61.3

Sumarhús

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 61.3

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Reykjaból, Flúðum

22.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 62.6

Sumarhús

Jason Ólafsson

7 mánuðir síðan

22.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 62.6

Sumarhús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðarbyggð, Flúðum

22.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 58

Sumarhús

22.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 58

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Þverlág, Flúðum

39.600.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 116.9

Sumarhús

Halldór Ingi Andrésson

3 mánuðir síðan

39.600.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 116.9

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Þverlág, Flúðum

37.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 116.9

Sumarhús

Steinar S. Jónsson

2 mánuðir síðan

37.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 116.9

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Laufskálabyggð, Flúðum

69.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 153

Sumarhús

Benedikt Ólafsson

2 vikur síðan

69.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 153

Sumarhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Galtaflöt , Flúðum

14.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 23.4

Sumarhús

Pétur Pétursson

2 mánuðir síðan

14.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 23.4

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Heiðarbyggð 2 sumarhús, Flúðum

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 6 Baðherb.: 4m²: 159.8

Sumarhús

Ásmundur Skeggjason

3 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 6 Baðherb.: 4m²: 159.8

Sumarhús

3 vikur síðan