Samanburður á eignum

Fálkagata, Reykjavík

Fálkagata 20, 107 Reykjavík
52.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 13.04.2019 kl 17.37

 • EV Númer: 2118348
 • Verð: 52.900.000kr
 • Stærð: 72.6 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Parhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir:Sérlega sjarmerandi og mjög mikið endunýjað parhús á tveimur hæðum ásamt óskráðum kjallara á frábærum stað í Vesturbænum.

NÁNARI LÝSING: Gengið inn á miðhæð í alrými sem er sérlega bjart. Falleg ný eldhúsinnrétting og tæki. Eldhús er opið inn í borðstofu og stofuna sem er í opnu rými á hæðinni. Í miðju húsins er fallegur timburstigi á efri hæðina. Komið er upp í rúmgott hol á efri hæðinni þar sem auðvelt er að gera gott herbergi ásamt rúmgóðu hjónaherbergi og baðherbergi sem er algjörlega endurnýjað. Baðherbergi er með fallegri innréttingu, upphengdu salerni, sturtuklefa og glugga. Gengið er inn í kjallara um hlera í gólfi. Kjallarinn er ekki með fulla lofthæð en skiptist í lítið herbergi, góða geymslu og þvottahús. Bakinngangur er í kjallara. 

GÓLFEFNI: Fallegar upprunalegar gólffjalir eru á gólfum sem hafa verið pússaðar upp, bæsaðar og lakkaðar. Í kjallara eru flísar og steypt gólf.

Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu mánuðum. Nýtt baðherbergi og eldhúsinnrétting og tæki. Búið að endurnýja frárrennslislagnir, ný rafmagnstafla og rafmagnslagnir endurnýjaðar sem og tenglar og rofar. Öll gólf slípuð upp og húsið málað að innan ásamt því að þak var málað og þakgluggi endurnýjaður. Nýtt gler er í flestum gluggum.

SÉRLEGA SJARMERANDI SÉRBÝLI Á FRÁBÆRUM STAÐ!!!

Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 52.900.000kr
 • Fasteignamat 49.800.000kr
 • Brunabótamat 31.900.000kr
 • Tegund Parhús
 • Stærð 72.6m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 13. apríl 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Fálkagata
 • Bær/Borg 107 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 107
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ólafur Finnbogason
Ólafur Finnbogason
8222 3078222 307

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Ægisíða, Reykjavík

62.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 165.6

Parhús

Ásgrímur Ásmundsson

3 mánuðir síðan

62.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 165.6

Parhús

3 mánuðir síðan