Samanburður á eignum

Gnoðarvogur, Reykjavík

Gnoðarvogur 82, 104 Reykjavík
59.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.05.2019 kl 13.34

 • EV Númer: 2137487
 • Verð: 59.900.000kr
 • Stærð: 164.5 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1958
 • Tegund: Hæð, Hæð í þríbýlishúsi
 • Tegund: Opið hús, Til sölu

OPIÐ HÚS 15. maí 2019 kl 18:30 til 19:00

HÚSASKJÓL KYNNIR:

*** OPIÐ HÚS Í GNOÐAVOGI 82, MIÐVIKUDAGINN 15. MAÍ KL. 18:30 – 19:00.  SIGRÚN EVA ÁRMANNSDÓTTIR, Í NÁMI TIL LÖGGILDINGAR FASTEIGNASALA, TEKUR Á MÓTI GESTUM OG VEITIR NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA: 820-3090 EÐA EMAIL: SIGRUNEVA@HUSASKJOL.IS ***

5 herbergja sérhæð með sérinngangi og bílskúr, 2 stofur og 3 svefnherbergi.  Bæði íbúð og hús hafa verið mikið endurnýjuð. Íbúðin er skráð 126,6 fm, geymslan 13,9 fm og bílskúrinn 24 fm.  Heildarstærð eignarinnar er því 164,5.  Íbúðin er mjög vel skipulögð og nýtist afar vel.

Smelltu hér til að sjá eignamyndband

Lýsing eignar:
Gengið er upp tröppur og inn um sérinngang með flísum á gólfi.  Komið er inn í rúmgott hol og stofu með parketi á gólfi, fataskápar í holi, frá stofu er útgengt á stórar suðursvalir sem snúa yfir sameiginlegan garð.  Eldhús er með eldri málaðri u-laga innréttingu, efri og neðri skápum, parket á gólfi, borðkrókur við glugga.  Þvottahús er innaf eldhúsi, flísar á gólfi og opnanlegur gluggi.  Baðherbergið var tekið í gegn 2017, flísalagt í hólf og gólf, baðkar, gluggi, handklæðaofn og ljósar innréttingar.  3 svefnherbergi, öll með plastparketi á gólfi og hjónaherbergi með opnum skápum.
Í sameign er mjög stór sérgeymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.  
Bílskúr er frístandandi með heitu vatni og rafmagni.

Komið er að utanhússviðhaldi, sjá skýrslu frá Verksýn. 

Staðsetningin er með þeim betri á höfuðborgarsvæðinu:
Íbúðin er staðsett við hliðina á Laugardalnum með öllum sínum möguleikum og þjónustu. Líkamsræktarstöðin Hreyfing er í göngufæri sem og Skeifan og Fáka- og Faxafen með öllum sínum verslunum og þjónustu, margar matvöruverslanir eru í göngufæri.  Mjög mikið af hjóla- og gönguleiðum í allar áttir og ekki nema nokkrar mínútur að hjóla eða hlaupa upp í Elliðadalinn.

Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma: 863-0402 eða email: asdis@husaskjol.is

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum?  Pantaðu frítt sölumat
Ertu í eignaleit?                 Skráðu þig á kaupendalistann okkar

Kíktu á Húsaskjól á Facebook
Kíktu á vefsíðu Húsaskjóls

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 59.900.000kr
 • Fasteignamat 58.450.000kr
 • Brunabótamat 41.490.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Hæð í þríbýlishúsi
 • Bygginarár 1958
 • Stærð 164.5m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Astand-ekki-vitad
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 9. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

24 m² 1964

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Gnoðarvogur
 • Bær/Borg 104 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 104
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hólmasund, Reykjavík

59.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 120

Hæð

Þórhallur Biering

2 mánuðir síðan

59.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 120

Hæð

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hólmasund, Reykjavík

59.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 118.6

Hæð

Ólafur Finnbogason

2 mánuðir síðan

59.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 118.6

Hæð

2 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Skipasund, Reykjavík

38.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77.7

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

Guðmundur Th. Jónsson

4 dagar síðan

38.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77.7

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallavegur, Reykjavík

43.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 102.4

Hæð

Páll Þórólfsson

3 vikur síðan

43.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 102.4

Hæð

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hólmasund, Reykjavík

59.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 118.6

Hæð

Ólafur Finnbogason

4 mánuðir síðan

59.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 118.6

Hæð

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Njörvasund, Reykjavík

44.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 96.8

Hæð

Jón Rafn Valdimarsson

7 mánuðir síðan

44.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 96.8

Hæð

7 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Nökkvavogur, Reykjavík

37.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 52.2

Fjórbýlishús, Hæð

Elín Viðarsdóttir

4 dagar síðan

37.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 52.2

Fjórbýlishús, Hæð

4 dagar síðan