Samanburður á eignum

Silungakvísl, Reykjavík

Silungakvísl 19, 110 Reykjavík
49.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 13.06.2019 kl 16.54

 • EV Númer: 2138459
 • Verð: 49.900.000kr
 • Stærð: 150.6 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg og Jason Kristinn Ólafsson kynnir: Silungakvísl 19 – 150,6 fm á jarðhæð og í kjallara. Eignin skiptist í 90 fm íbúð á jarðhæð með útgengi á tveimur stöðum úr íbúð út í garð sem er sameiginlegur og er með sér gróðurhúsi. Íbúðin er með tveimur svefnherbergjum, baðherbergi með baðkari, eldhúsi með eldri innréttingu. Að auki er 45 fm herbergi í kjallara og sérgeymslur og sameiginlegt þvottahús. Bókið skoðun i netfangið jko@miklaborg.is

Nánari lýsing:
Gengið inní sameiginlegan inngang með efri hæðinni. Þaðan er einnig gengið niður í kjallara.
Eignin skiptist í 90 fm íbúð á aðalhæð og eru 2 svefnherbergi með skápum í henni.
Eldhús sem er með eldri innréttingu.
Borðstofu, stofu og gott útgengi út í garð.
Baðherbergi sem er flísalagt og nokkuð upprunalegt. Baðkar með sturtuaðstöðu. 

Geymslur í kjallara eru að stærðinni: 8 fm (nr 2), 7,3 fm,(nr 3 á teikningu og 45,3 fm (nr 4) sem er nýtt sem aukaherbergi með lítilli eldhúsinnréttingu, sturtuaðstöðu og baðherbergi.

45 fm rýmið er með litlum gluggum, stofu, sturtuaðstöðu, baðherbergi, eldunaraðstöðu og nýtist vel fyrir viðbót við íbúðina. Tvær geymslur eru í kjallara og auk þess er sameiginlegt þvottahús. Garðurinn er nokkuð stór. Gróðurhús á suðvesturhorni tilheyrir þessum eignarhluta. Bílskúr tilheyrir efri hæðinni. Stutt er í skóla og í náttúru. Nýlegur eignaskiptasamningur hefur verið gerður. Þar kemur fram að efri hæð á sérafnotarétt sem er hluti af garðinum sen er nær bílskúr.
Íbúðin verður ekki sýnd fyrr en á opnu húsi.
 

Allar nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson löggiltur fasteignasali í síma 775 1515 eða jko@miklaborg.is 

 
 
Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 49.900.000kr
 • Fasteignamat 46.900.000kr
 • Brunabótamat 42.100.000kr
 • Tegund Hæð
 • Stærð 150.6m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 13. júní 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Silungakvísl
 • Bær/Borg 110 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 110
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jason Ólafsson
Jason Ólafsson
7751515

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Lyngháls, Reykjavík

189.000.000kr

Herbergi: 10 Baðherb.: 10m²: 468.6

Hæð

Guðmundur Th. Jónsson

4 vikur síðan

189.000.000kr

Herbergi: 10 Baðherb.: 10m²: 468.6

Hæð

4 vikur síðan