Samanburður á eignum

Logafold, Reykjavík

Logafold 66, 112 Reykjavík
84.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 07.05.2019 kl 17.17

 • EV Númer: 2175183
 • Verð: 84.900.000kr
 • Stærð: 197 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1986
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

STAKFELL S: 535-1000 kynnir í einkasölu: Einstaklega notalegt einbýli á besta stað í Grafarvogi, neðst í hverfinu með óhindruðu aðgengi að göngustígum og útivistarsvæðum. Húsið er múrsteinsklætt timburhús með rúmgóðri stofu með mikilli lofthæð og vönduðum innréttingum. Herbergin eru rúmgóð og björt, stórir vandaðir fataskápar í hjónaherbergi. Bílskúr er rúmgóður og afar vel frágenginn með flísum á gólfi. Húsið er samtals 197 fermetrar og þar af bílskúr 36,7 fm.

Ólafur H. Guðgeirsson, MBA, lgfs., veitir allar upplýsingar í síma 663-2508 eða olafur@stakfell.is

Nánari lýsing: Komið er inní flísalagt anddyri með stórum fataskáp. Þaðan er gengið inní meginrými hússins, sem er stórt og opið með mikilli lofthæð, björtum gluggum til suðurs og austurs og útsýni yfir græn opin svæði. Eldhús er stúkað af úr alrýminu en er hálfopið og mjög skemmtilegt. Til vinstri frá forstofu er annars vegar snyrting, nýlega endurnýjuð með flísum og vegghengdu salerni, og hins vegar þvottahús með flísum og innréttingu, útgengi í garð og dyrum í bílskúr. Þvottahús og bílskúr eru flísalögð og mjög snyrtileg. Til hægri frá forstofu eru tvö rúmgóð svefnherbergi, stórt flísalagt baðherbergi með sauna innaf, og hjónaherbergi með stórum fataskápum. Annað svefnherbergið er með skemmtilegu svefnlofti. Af svefnherbergisgangi eru dyr útá verönd þar sem er heitur pottur.
Stofur eru einstaklega bjartar og rúmgóðar, en mikil lofthæð gerir rýmin sérlega skemmtileg. Dyr eru úr stofu útá verönd.
Allar innréttingar eru vandaðar og vel um gengnar. Parket er á gólfum alrýmis, gangs og herbergja.

Húsið er múrsteinsklætt timburhús á steyptum sökkli, en er að sögn eiganda íslensk smíð þar sem stuðst var við teikningar frá dönskum framleiðanda einingahúsa. Múrsteinsklæðningin lítur vel út en húsið er allt vel um gengið og hefur fengið gott viðhald að því er séð verður. Þak er nýlega yfirfarið og rennur endurnýjaðar. Húsið er vel um gengið og snyrtilegt, og ekki annað að að sjá en það hafi fengið gott viðhald gegnum tíðina.

Einstök veðurblíða og fjölbreytt fuglalíf einkanna svæðið innst í Grafarvoginum þar sem húsið er staðsett. Góð aðkoma er að eigninni, neðst í botnlanga sem er með hitalögn.  Vel frágengið bílaplan með hitalögn, stæði fyrir 2-3 bíla. Fallega gróin garður, með palli og heitum potti. Hér er um að ræða vel skipulagða eign í fjölskylduvænu umhverfi þar sem stutt er í leikskóla, grunnskóla, sundlaug og ýmsar tómstundir. Stutt er í göngu- og hjólastíga þar sem eru skemmtilegar og fallegar leiðir í allar áttir.

Einstaklega notalegt hús á frábærum stað. Getur verið til afhendingar með stuttum fyrirvara.

Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. – kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
6. Annar kostnaður við skjalagerð,  t.d. skilyrt veðleyfi, kr: 15.000.- auk vsk hvert skjal.

Stakfell fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna.

Fasteignasalan Stakfell | Borgartún 30 | 105 Reykjavík | Sími 535 1000 | www.stakfell.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 84.900.000kr
 • Fasteignamat 76.450.000kr
 • Brunabótamat 64.800.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1986
 • Stærð 197m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 7. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

0 m²

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Logafold
 • Bær/Borg 112 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 112
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þorlákur Einar Ómarsson
Þorlákur Einar Ómarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Veghús, Reykjavík

43.900.000kr

Herbergi: 2m²: 114.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Páll Þorbjörnsson lfs

4 dagar síðan

43.900.000kr

Herbergi: 2m²: 114.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Berjarimi, Reykjavík

57.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.6

Fjölbýlishús

Árni Þorsteinsson

2 mánuðir síðan

57.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.6

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Frostafold, Reykjavík

42.900.000kr

Herbergi: 3m²: 99.5

Fjölbýlishús

Jón M. Bergsson

4 dagar síðan

42.900.000kr

Herbergi: 3m²: 99.5

Fjölbýlishús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Breiðavík, Reykjavík

57.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 153.2

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

2 mánuðir síðan

57.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 153.2

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Hrísrimi, Reykjavík

35.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.6

Fjölbýlishús

35.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.6

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Flétturimi, Reykjavík

37.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 85.8

Fjölbýlishús

Axel Axelsson

6 mánuðir síðan

37.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 85.8

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Mosarimi, Reykjavík

48.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 93.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Árni Þorsteinsson

1 vika síðan

48.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 93.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Mosarimi, Reykjavík

41.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 84.2

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

5 mánuðir síðan

41.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 84.2

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Laufengi, Reykjavík

38.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.4

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

2 mánuðir síðan

38.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.4

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bláhamrar, Reykjavík

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 63

Fjölbýlishús

Sigurður Nathan Jóhannesson

4 mánuðir síðan

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 63

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan