Samanburður á eignum

Vatnsstígur, Reykjavík

Vatnsstígur 22, 101 Reykjavík
79.800.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.05.2019 kl 08.57

 • EV Númer: 2184944
 • Verð: 79.800.000kr
 • Stærð: 137 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2015
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu afar glæsilega 137,0 fermetra (þar af 8,4 fermetra geymsla) 3ja herbergja útsýnisíbúð á 1. hæð í vönduðu fjölbýlishúsi við Vatnsstíg 22 í Reykjavík. Sérstæði í bílageymslu. Falleg sameign með tveimur lyftum og húsvörður er í húsinu. Íbúðin er öll innréttuð á virkilega vandaðan og smekklegan máta. Vandaðar innréttingar og tæki (Miele í eldhúsi). Glæsilegt útsýni m.a. út á sundin, Akrafjall, Skarðsheiði, Esjuna, Úlfarsfell og víðar. 

Lýsing eignar:
Forstofa: Með hvíttuðu eikarparketi á gólfi og góðum skápum með rennihurð.
Gestasalerni: Er flísalagt í gólf og veggi, upphengt salerni og falleg innrétting við vask.
Stofa: Er stór og björt, með hvíttuðu eikarparketi á gólfi og með glæsilegu útsýni út á sundin, Esjuna og víðar. Stofa er opin við borðstofu og eldhús. 
Borðstofa: Er með hvíttuðu eikarparketi á gólfi. Borðstofa er opin við stofu og eldhús. Gluggar til norðurs með glæsilegu útsýni út á sundin og að fjallagarðinum í norðri. 
Eldhús: Er virkilega fallegt og vönduðum innréttingum, stein á borðum og stórri eyju. Vönduð tæki í eldhúsi frá Miele, s.s. bakaraofn, spansuðuhelluborð og innbyggð uppþvottavél. Elica eyjuháfur fyrir ofan helluborð. Eldhús er opið við borðstofu og stofu. Góð lýsing undir skápum. Gluggar til norðurs og austurs.
Gangur: Með hvíttaðri eik á gólfi og skápum.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi, innréttingu með vaski og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Baðherbergi: Er flísalagt í gólf og veggi, flísalögð sturta með glerhurð, baðkar með sturtutækjum, falleg innrétting við vask með stein borðplötu og speglaskápum fyrir ofan, upphengt salerni og loftræsting.
Hjónaherbergi: Með hvíttuðu eikarparketi á gólfi, góðum skápum með rennihurð og gólfsíðum gluggum til austurs og norðurs.
Svefnherbergi: Með hvíttaðri eik á gólfi, skápum og gólfsíðum glugga til norðurs.

Í kjallara hússins eru:
Sér bílastæði: Í lokaðri og upphitaðri bílageymslu með bílaþvottaaðstöðu. Auk þess er eftirlitsmyndavélakerfi í bílageymslu. Búið að leggja fyrir rafhleðslustöð við hvert stæði í bílageymslu.
Sér geymsla: 8,4 fermetrar að stærð.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Húsið að utan: Er í mjög góðu ástandi.
Sameign: Er öll til fyrirmyndar og eru tvær lyftur í húsinu.
Lóðin: Er fullfrágengin og með hitalögnum í stéttum og plani.
Húsvörður er í húsinu. Mynddyrasími í íbúð. Öflugt loftræstikerfi og gólfhiti í allri íbúð.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir F. Hallgrímsson, hdl. og lögg. fasteignasali í síma 570-4500 eða á netfanginu heimir@fastmark.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 79.800.000kr
 • Fasteignamat 110.300.000kr
 • Brunabótamat 62.460.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með lyftu
 • Bygginarár 2015
 • Stærð 137m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Nylegar
 • Hæðir í húsi 16
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 9. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

2010

Óskilgreint/vantar

2010

Óskilgreint/vantar

2010

Óskilgreint/vantar

2010

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vatnsstígur
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Heimir Fannar Hallgrímsson
Heimir Fannar Hallgrímsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil söluLaus strax
Opið húsTil söluLaus strax

Smyrilshlíð , Reykjavík

61.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Steinar S. Jónsson

1 vika síðan

61.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Laugavegur, Reykjavík

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.7

Fjölbýlishús

Elín Viðarsdóttir

11 klukkustundir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.7

Fjölbýlishús

11 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

46.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.3

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

4 dagar síðan

46.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.3

Fjölbýlishús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

41.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 53.5

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

2 vikur síðan

41.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 53.5

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Ásvallagata, Reykjavík

43.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 80.1

Fjölbýlishús

Ásgrímur Ásmundsson

2 mánuðir síðan

43.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 80.1

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

45.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 mánuður síðan

45.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

41.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 61.1

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

4 dagar síðan

41.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 61.1

Fjölbýlishús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Vatnsstígur, Reykjavík

150.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 217.5

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

8 mánuðir síðan

150.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 217.5

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturgata, Reykjavík

59.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 102.6

Fjölbýlishús

Árni Ólafur Lárusson

3 mánuðir síðan

59.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 102.6

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Barónsstígur, Reykjavík

46.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 63.6

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

4 mánuðir síðan

46.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 63.6

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan