Samanburður á eignum

Suðursalir, Kópavogi

Suðursalir 8, 201 Kópavogi
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 08.05.2019 kl 12.47

 • EV Númer: 2196627
 • Stærð: 154 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Parhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir nýtt í einkasölu: Snyrtilegt og mjög vel skipulagt parhús á einni hæð staðsett í botnlanga rétt ofan við Salaskóla Kópavogi. Sólríkur suður garður með stórri verönd. Eignin telur: rúmgott alrými, stóra stofu, hol og eldhús, þrjú fín svefnherbergi, baðherbergi, sér þvottahús og bílskúr.Tengdur aðili leitar að raðhúsi, parhúsi eða íbúð í 201 Kópavogi með 3-4 svefnherbergi, sér inngangi og bílskúr, má vera á tveimur hæðum.

Nánari lýsing:  

Forstofa: Flísar á gólfi og innangengt í bílskúr.
Stofa, borðstofa og hol: Rúmgott og fallegt alrými með góðri lofthæð og innfelldri lýsingu.  Úr stofu er gengt út á sólríka timburverönd.
Eldhús: Opið við alrýmið, þar er fín hvít innrétting og flísar á gólfi.
Svefnherbergin þrjú: Parketlögð og rúmgóð.
Baðherbergi: Flísalagt með góðri innréttingu, baðkari og sturtu. Gluggi er á baðherberginu.
Þvottahús:  Flísalagt með góðri hvítri innréttingu, útgengt á lóð.
Bílskúr:  Fullbúinn, í dag er fjórða herbergið stúkað af  innaf bílskúrnum, lítið mál að breyta í fyrra horf.
Geymsla: Sér innan íbúðar og nýtist sem fataherbergi í dag.
Lóðin:  Innkeyrsla er hellulögð.  Lóð er sólrík, snyrtileg og frágengin.  Timburverönd og geymsluskúr.

Þetta er fallegt og vel skipulagt parhús á þessum eftirsótta stað í Salahverfinu.
Tilboð óskast

Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson löggiltur fasteignasali í síma 899-1178 eða tölvupósti atli@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 66.200.000kr
 • Brunabótamat 46.080.000kr
 • Tegund Parhús
 • Stærð 154m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 8. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Suðursalir
 • Bær/Borg 201 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 201
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Atli S Sigvarðsson
Atli S Sigvarðsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Bakkasmári, Kópavogi

88.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 232.7

Parhús

Jason Ólafsson

8 mánuðir síðan

88.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 232.7

Parhús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Salahverfi / Lindahverfi, Kópavogi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 270

Parhús

Atli S Sigvarðsson

8 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 270

Parhús

8 mánuðir síðan