Samanburður á eignum

Tjarnabakki, Reykjanesbæ

Tjarnabakki 4, 260 Reykjanesbæ
38.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.05.2019 kl 15.07

 • EV Númer: 2199989
 • Verð: 38.900.000kr
 • Stærð: 123.8 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2007
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:

Í einkasölu –  Falleg 4-5 herbergja íbúð á jarðhæð með sólpalli og sér inngangi við Tjarnabakka 4 í Innri Njarðvík

* Sér inngangur
* 3-4 Svefnherbergi
* Björt og falleg eign
* Veglegar sérsmíðaðar innréttingar
* Gegnheilt plankaparket er á íbúðinni

Lýsing eignar; 
Gengið er inn í flísalagða forstofu, rúmgóður fataskápur
Sjónvarpshol / sem hæglega má breyta í svefnherbergi nr 4.
Eldhús og stofa eru í opnu rými, gólfsíðir gluggar gera íbúðina bjarta og fallega.
Eldhúsið er virkilega veglegt með flísum á gólfi, eikar innréttingu og skápum sem ná uppí loft, eyjan skilur að stofu og eldhús. 
Stofan og Borðstofan eru rúmgóð, gegnheilt plankaparket er á alrými eignarinnar. Útgengt er frá stofu út á skjólgóðan sólpall.
Svefngangur; 3 rúmgóð herbergi
Hjónaherbergið er mjög rúmgott, með nægu skápaplássi
Barnaherbergin eru 2, bæði með skápum.
Sér þvotthús og geymsla eru innan íbúðar.

* Sér bílastæði fylgir íbúðinni
* Einnig fylgir íbúðinni sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

Heimasíða okkar er fermetri.is 

M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 38.900.000kr
 • Fasteignamat 40.200.000kr
 • Brunabótamat 38.300.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Bygginarár 2007
 • Stærð 123.8m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 17. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Tjarnabakki
 • Bær/Borg 260 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 260
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Dalsbraut 28 (105), Reykjanesbæ

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 106.9

Fjölbýlishús

Axel Axelsson

2 dagar síðan

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 106.9

Fjölbýlishús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Dalsbraut , Reykjanesbæ

29.900.000kr

Herbergi: 2m²: 80.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Jóhannes Ellertsson

3 vikur síðan

29.900.000kr

Herbergi: 2m²: 80.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Dalsbraut 102, Reykjanesbæ

34.900.000kr

m²: 81.3

Fjölbýlishús

Haraldur Guðmundsson

3 mánuðir síðan

34.900.000kr

m²: 81.3

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Engjadalur íb. 208, Reykjanesbæ

29.900.000kr

Barðh.: 1m²: 76.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Elínborg Ósk Jensdóttir lfs

58 mínútur síðan

29.900.000kr

Barðh.: 1m²: 76.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

58 mínútur síðan

Til sölu
Til sölu

Dalsbraut, Reykjanesbæ

29.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.3

Fjölbýlishús

Brynjar Guðlaugsson

1 vika síðan

29.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.3

Fjölbýlishús

1 vika síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Dalsbraut, Reykjanesbæ

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.7

Fjölbýlishús

Brynjar Guðlaugsson

2 vikur síðan

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.7

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Móavellir, Reykjanesbæ

35.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 95

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Brynjar Guðlaugsson

5 dagar síðan

35.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 95

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

5 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Dalsbraut, Reykjanesbæ

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Brynjar Guðlaugsson

2 vikur síðan

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Beykidalur, Reykjanesbæ

28.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 89.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Haraldur Guðmundsson

5 dagar síðan

28.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 89.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Trönudalur , Reykjanesbæ

34.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Sigurður Sigurbjörnsson

4 mánuðir síðan

34.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

4 mánuðir síðan