Samanburður á eignum

Ásland, Mosfellsbæ

Ásland 1, 270 Mosfellsbæ
85.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.06.2019 kl 12.15

 • EV Númer: 2220185
 • Verð: 85.000.000kr
 • Stærð: 209.1 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2000
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasala Mosfellsbæjar s: 586-8080 kynnir:  Fallegt einbýlishús með góðu útsýni við Ásland 1 í Mosfellsbæ.  Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð íbúð 152,5 m2 og bílskúr 56,6 m2, samtals 209,1 m2.  Eignin skiptist í anddyri, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og líkamsræktarherbergi.  Bílskúr og geymsla eru frístandandi frá húsi.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax
Gengið er inn í forstofu með fataskápum og náttúrstein á gólfi, lokað er inn í íbúðina með rennihurð.  Komið er inn á parketlagðan gang, á hægri hönd eru stofa, eldhús og borðstofa en á vinstri hönd er svefnherbergisgangur.  Á móti forstofu er rúmgott parketlagt herbergi.  Stofan er mjög björt með útgengi út á góða verönd til austurs og suðurs, parket er á stofugólfi.  Borðstofan er parketlögð og með djúpum sólbekk undir gluggum.  Fallegt útsýni er úr borðstofu.
Eldhúsið er með L-laga viðarinnréttingu með granít borðplötu, tveimur ofnum í vinnuhæð og keramik helluborði, náttúrusteinn á gólfi og flísar á milli efri og neðri skápa.  Innbyggð uppþvottavél og tvöfaldur kæliskápur fylgja eigninni.  

Gengið er upp þrjú þrep inn á svefnherbergisgang.  Á vinstri hönd á ganginum er þvottahús með grárri L-laga innréttingu og opnanlegum glugga, náttúrusteinn á gólfi.  Baðherbergi er með náttúrustein á gólfi, upphengdu salerni og viðarinnréttingu með granít borðplötu.  Hjónaherbergið er rúmgott með góðu skápaplássi og parketi á gólfi.  Á hægri hönd á svefnherbergis gangi er rúmgott svefnherbergi með fataskáp og parketi á gólfi.  Þar við hliðina er líkamsræktarherbergi með náttúrustein á gólfi.  Innrétting er úr granít og dökkum við.  Stór sturtuklefi er flísalagðu og að hluta hlaðinn með hleðslugleri.  Í rýminu er heitur pottur með 1500W dælu.  Útgengi er út á verönd til austurs.  Góður geymsluskúr er á veröndinni.

Bílskúr og geymsla eru vestan við húsið.  Utangengt er í geymsluna sem gengur yfir milliloft í bílskúrnum.  Bílskúrinn er tvöfaldur með rafmagnsopnun á báðum hurðum.  Salernisaðstaða er í bílskúrnum.

Mikil lofthæð er í eigninni með innfelldri halogen lýsingu.  Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og hannaðar af Rut Káradóttur, innihurðir extra háar.  Allir gluggar eru plasthúðaðir stálgluggar frá  Kjarnagluggum.  Húsið er byggt úr forsteyptum einingum og klætt með keramikflísum.

Verð kr. 85.000.000.-  Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586-8080.

Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080.
Einnig er hægt að ná í starfsmenn utan vinnutíma Svanþór 698-8555, svanthor@fastmos.is, Sigurður 899-1987, sigurdur@fastmos.is.

Fasteignasala Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellbæ.  Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Fasteignasölu Mosfelsbæjar

Fasteignasala Mosfellsbæjar á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 85.000.000kr
 • Fasteignamat 74.000.000kr
 • Brunabótamat 60.600.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Bygginarár 2000
 • Stærð 209.1m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 14. júní 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

57 m² 2000

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ásland
 • Bær/Borg 270 Mosfellsbæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 270
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Leirutangi, Mosfellsbæ

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 234.8

Einbýlishús

Svanþór Einarsson

4 vikur síðan

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 234.8

Einbýlishús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Efstu-Reykir, Mosfellsbæ

102.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 259.9

Einbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

7 mánuðir síðan

102.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 259.9

Einbýlishús

7 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Brattahlíð, Mosfellsbæ

77.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 239.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Svanþór Einarsson

1 mánuður síðan

77.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 239.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Leirvogstunga, Mosfellsbæ

87.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 201.8

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Sigurður Gunnarsson

4 dagar síðan

87.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 201.8

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Stóriteigur 40, Mosfellsbæ

77.500.000kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 203.1

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Magnús Leópoldsson

1 vika síðan

77.500.000kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 203.1

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Efstu-Reykir, Mosfellsbæ

102.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 259.9

Einbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

7 mánuðir síðan

102.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 259.9

Einbýlishús

7 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Krókabyggð, Mosfellsbæ

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 225.9

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Heimir Fannar Hallgrímsson

3 klukkustundir síðan

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 225.9

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

3 klukkustundir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Leirvogstunga, Mosfellsbæ

89.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 200

Einbýlishús

Svanþór Einarsson

4 dagar síðan

89.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 200

Einbýlishús

4 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Skálahlíð, Mosfellsbæ

96.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 278.8

Einbýlishús

Svanþór Einarsson

4 dagar síðan

96.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 278.8

Einbýlishús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Leirvogstunga, Mosfellsbæ

89.000.000kr

Herbergi: 2m²: 200

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Sturla Pétursson

1 mánuður síðan

89.000.000kr

Herbergi: 2m²: 200

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 mánuður síðan