Samanburður á eignum

Útey 1, Laugarvatni

Útey 1 , 840 Laugarvatni
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 28.01.2020 kl 10.50

  • EV Númer: 2229099
  • Tegund: Lóð / Jarðir
  • Tegund: Til sölu

Lýsing

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-2444, asbyrgi@asbyrgi.is, BLÁUHÚSUNUM SUÐURLANDSBRAUT 54, RVK, KYNNIR: VORUM AÐ FÁ Í EINKASÖLU JÖRÐINA ÚTEY 1, BLÁSKÓGABYGGÐ. JÖRÐIN ER Í UM 80 KM FJARLÆGÐ FRÁ REYKJAVÍK RÉTT VIÐ LAUGARVATN. VEIÐIRÉTTUR ER BÆÐI Í APAVATNI OG LAUGARVATNI  AUK SILUNGSÁNNI HÓLAÁ. HÉR ER STÓRT TÆKIFÆRI FYRIR AÐILA Í FERÐAIÐNAÐI EN STAÐSETNING ER Á GULLNA HRINGNUM OG NÁLÆGT HELSTU NÁTTÚRUPERLUM S.S. ÞINGVÖLLUM, GULLFOSSI OG GEYSI. FRÁBÆR STAÐSETNING FYRIR HÓTEL.

Jörðin Útey 1 er að stærð um 320 ha lands og þar af eru tún um 35 ha. Húsakostur á jörðinni er steinsteypt einbýlishús að stærð um 230 fm, byggt 1980 og steinsteypt útihús sem byggð eru í kringum 1954. Á landinu er gjöfull jarðhitaréttur og kalt vatn er frá vatnsveitu í eigu landeiganda.  Jörðin liggur á milli Apavatns og Laugarvatns og á hún veiðirétt í báðum vötnum. Einnig á jörðin veiðirétt í Hólaá sem er vinsæl meðal stangveiðimanna. Landið er allt grasi gróið, mói og mýrlendi og hentar sérstaklega vel til ræktunnar trjáa. Hægt er að skipta jörðinni upp og selja úr henni lönd undir sumarhúsabyggð. Mjög stutt er í alla þjónustu á næsta nágrenni á Laugarvatni. Mögulegt er að selja jörðina í tvennu lagi. 
Allar frekari upplýsingar veitir Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali, s. 568-2444 og 8941448. ingileifur@asbyrgi.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt

Staðsetning og fleira

  • Heimilisfang Útey 1
  • Bær/Borg 840 Laugarvatni
  • Svæði: Suðurland
  • Póstnúmer 840
  • Land: Iceland

Hafðu samband

Ingileifur Einarsson
Ingileifur Einarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

  • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar