Samanburður á eignum

Grænahlíð, Reykjavík

Grænahlíð 11, 105 Reykjavík
28.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.10.2019 kl 15.07

 • EV Númer: 2229608
 • Verð: 28.900.000kr
 • Stærð: 35.4 m²
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1959
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasalan TORG kynnir: Glæsileg stúdioíbúð á jarðhæð á besta stað í Hlíðunum. Íbúðin er öll endurnýjuð. Lagnir, skólp, rafmagn, gólfefni, innréttingar og tæki eru öll endurnýjuð. Eignin er sérlega björt og með mjög góðum gluggum. Húsið er einnig sérlega reisilegt og fallegt og hefur fengið gott viðhald.
Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm löggiltur fasteignasali gsm 694-4000 eða berglind@fstorg.is
Nánari lýsing íbúðar og sameignar:

Gengið er inn um inngang á vinstri hlið hússins. Þar er komið inn í sameiginlegt rými sem nær engöngu þessi íbúð gengur um.
Forstofugangur: Komið er inn í eignina inn á forstofugang. Fallegur hvítur skápur með góðu hirsluplássi er innfelldur í vegginn. Við hlið hans er ísskápur sem fylgir með í kaupunum.
Baðherbergi: Baðherbergið er sérlega fallegt og velútbúið. Tveir opnanlegir gluggar eru í rýminu. Hornbaðkar er í öðrum enda rýmisins og er fallegar dökkar flísar eru framan á karinu og undir þeim er hulin lýsing sem gefur flotta birtu í rýmið. Dökkar flísar eru einnig á gólfi og upp á vatnskassann hjá salerninu. Hvítar fallegar flísar eru á veggjum. Eikarskápur er undir vaksi og króm handklæðaofn er á vegg. Eikarrennihurð er inn í rýmið til að nýta það betur. Salernið er upphengt.
Eldhús, borðstofa, stofa + herbergi: Saman í opnu rými er eldhús, borðkrókur, svefnrými og setustofa. Eldhúsið er með innréttingu í vinkil. Hvítir neðri skápar eru í vinkil og tvöfaldur hvítur skápur er á vegg fyrir ofan vaskinn.  Uppþvottavél er innbyggð í innréttinguna og fylgir með í kaupunum. Við hlið eldhússins er borðkrókur við stóra, fallega og bjarta glugga. Gert er ráð fyrir svefnrými og setukrók í rýminu einnig. Fallegt harðparket er á gólfi.
Geymsla:  Á móti íbúinni er lítil geymsla sem ekki er skráð með fermetrum íbúðarinnar. Geymsla liggur undir stigann sem leiðir upp á efri hæðirnar.
Þvottaherbergi: Á sömu hæð og íbúðin er þvottaherbergi sem er sameiginlegt með þessari íbúð og einni annarri. Hver og einn er með tengi fyrir sína þvottavél. Þvottavél getur fylgt með í kaupum.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
Sérlega fallegur og vel hirtur garður er fyrir framan húsið.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm löggiltur fasteignasali gsm 694-4000 eða berglind@fstorg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 28.900.000kr
 • Fasteignamat 21.350.000kr
 • Brunabótamat 13.200.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Bygginarár 1959
 • Stærð 35.4m2
 • Herbergi 1
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar
 • Skráð á vef: 17. október 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Grænahlíð
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Berglind Hólm Birgisdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Kirkjusandur Sólborg, Reykjavík

63.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 105.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

1 vika síðan

63.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 105.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bríetartún 9 -, Reykjavík

195.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 276.9

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

3 mánuðir síðan

195.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 276.9

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

78.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 135.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

4 vikur síðan

78.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 135.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Bríetartún 9-11, Reykjavík

45.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 65.8

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 vikur síðan

45.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 65.8

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Sólborg, Reykjavík

49.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 77.9

Fjölbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

3 vikur síðan

49.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 77.9

Fjölbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Borgartún, Reykjavík

60.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 83.7

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

2 mánuðir síðan

60.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 83.7

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sólborg, Reykjavík

69.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 102.2

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

4 dagar síðan

69.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 102.2

Fjölbýlishús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

53.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 76

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

1 vika síðan

53.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 76

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til sölu

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 86.9

Fjölbýlishús

Ásgrímur Ásmundsson

4 mánuðir síðan

59.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 86.9

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Kirkjusandur Stuðlaborg, Reykjavík

62.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

4 mánuðir síðan

62.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 mánuðir síðan