Samanburður á eignum

Efri-Reykir lóð 1, Selfossi

Efri-Reykir lóð 1 , 801 Selfossi
39.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 29.05.2019 kl 12.41

 • EV Númer: 2236512
 • Verð: 39.900.000kr
 • Stærð: 139.6 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: glæsilegt og vandað 100,0 fm heilsárshús (byggt árið 2005-2006) auk 39,6 fm gestahúsi, á fallegum stað í Reykjaskógi (Efri-Reyki) í Bláskógabyggð. Frábært útsýni yfir sveitina og stutt í Geysi, Flúðir og Laugarvatn. Húsin standa á 30.000 fermetra eignarlandi þar sem heimilt er samkvæmt deiliskipulagi að byggja 6 hús á landinu. Húsbúnaður fylgir að mestu með. Nánari upplýsingar: Þórhallur Biering, s. 896-8232 – thorhallur@miklaborg.is

Um er að ræða afar fallegt og hlýlegt bjálkahús á steyptum grunni, Mikil loftæð og er að hluta tii er svefnloft (ekki fullbúið).  (skriðkjallari undir öllu húsinu),  
Víðsýnt er til allra átta m.a. til Rauðhöfða og Högnhöfða í norðaustri og þar á milli til Brúarár. Uppsveitir Biskupstungna í austri, Hekla blasir við í suðaustri og útsýni að Tindfjöllum og Eyjafjallajökli. Í suðri blasa við Mosfell og Hestfjall.
 
Timburverönd umlykur húsið á þrjá vegu til vesturs, suðurs og austurs. Stór rafmagnspottur er á verönd og sturtuaðstaða. Gestahús er einnig með góðum sólpalli fyrir framan hús.
 
Nánari lýsing :
Forstofa: Með nýlegu gegnheilu eikarparketi á gólfi og fatahengi.
Stór stofa:  Mikil lofthæð og nýlegt gegnheilt eikarparket á gólfi. Útgengt á stóra timburverönd með glæsilegu útsýni.
Opið eldhús: Með nýlegu gegnheilu eikarparketi á gólfi, falleg spónlögð hvíttuð eikarinnrétting, Smeg bakaraofn og gashelluborð                                                                       
Svefnherbergi : Með nýlegu gegnheilu eikarparketi á gólfi, gluggi til norðurs og góðir skápar.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með gegnheilu eikarparketi á gólfi og glugga til norðurs.Gengið er upp í ris frá hjónaherbergi og aðalbaðherbergi. (Má breyta þannig að gegnt stigi sé ur stofu). 
Baðherbergi: Með parketi á gólfi, sturta, upphengt salerni, innrétting við vask, handklæðaofn og gluggi til norðurs. Gengið er inn á baðherbergi frá hjónaherbergi.
Gestasalerni: Með parketi á gólfi, upphengt salerni, gluggi til austurs og innrétting við vask.
Risloft: Með gluggum til norðurs og brunaútgang. Grunnflötur liggur í u.þ.b. 30 fermetrum og nýtanlegir fermetrar með fullri lofthæð u.þ.b. helmingur af þeirri stærð.
Viðbygging: Með sturtu- og geymsluaðstöðu. Nýtist á sumrin sem baðherbergi fyrir heitan pott og geymsla fyrir grill, útihúsgögn o.fl. á veturna.
Geymsla: Hurð að framanverðu/við inngang. Inntaksrými og geymslupláss fyrir áhöld o.fl.
 
Gestahús:                                                                                                                                        Var Byggt árið 1978 og er í nokkuð góðu standi.
Aðalrými: Er rúmgott með plastparketi á gólfi, gluggar til suðurs og austurs og panell á veggjum.
Baðherbergi: Með plastparketi á gólfi, sturtuklefa, innrétting við vask, gluggi til vesturs, salerni, handklæðaofn og panell á veggjum.
Útigeymsla: Nýttur í dag sem verkfæra og áhaldsskúr.
Sólpallur: Snýr til suðurs með fallegu  útsýni yfir sveitir Árnessýslu, Heklu, Eyjafjallajökli og víðar.
 
Lóðin er stór eignarlóð 30.000 fermetrar að stærð, vaxin birki og lynggróðri, sem bíður upp á mikla möguleika og ýmis tækifæri.
 
Fjarlægð frá Reykjavík er um 100 km.  

Nánari upplýsingar: Þórhallur Biering, s. 896-8232 – thorhallur@miklaborg.is og Jason Kristinn Ólafsson löggiltur fasteignasali í s. 775-1515 eða jassi@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 39.900.000kr
 • Fasteignamat 46.550.000kr
 • Brunabótamat 45.670.000kr
 • Tegund Sumarhús
 • Stærð 139.6m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 29. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Efri-Reykir lóð 1
 • Bær/Borg 801 Selfossi
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 801
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórhallur Biering
Þórhallur Biering

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Ásabraut, Selfossi

49.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 113.2

Sumarhús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

49.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 113.2

Sumarhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Kerhraun, Selfossi

22.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 59.6

Sumarhús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

22.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 59.6

Sumarhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Klausturhólar , Selfossi

16.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 53.9

Sumarhús

16.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 53.9

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Klausturhólar C-Gata, Selfossi

28.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 91

Sumarhús

Sigurður Fannar Guðmundsson

3 mánuðir síðan

28.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 91

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallkelshólar, Selfossi

17.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 63.6

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

2 mánuðir síðan

17.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 63.6

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Arnarhólsbraut, Selfossi

47.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 144.4

Sumarhús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

47.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 144.4

Sumarhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Lerkilundur, Selfossi

13.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 43.7

Sumarhús

Ásgrímur Ásmundsson

1 ár síðan

13.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 43.7

Sumarhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hallkelshólar , Selfossi

16.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 53.7

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

2 mánuðir síðan

16.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 53.7

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Efsti-Dalur lóð 28, Selfossi

16.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 34.8

Sumarhús

Jason Kristinn Ólafsson

3 vikur síðan

16.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 34.8

Sumarhús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Sogsbakki, Selfossi

45.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 111

Sumarhús

Jason Kristinn Ólafsson

11 mánuðir síðan

45.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 111

Sumarhús

11 mánuðir síðan