Samanburður á eignum

Ásabraut, Selfossi

Ásabraut 37, 801 Selfossi
32.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 31.07.2019 kl 12.58

 • EV Númer: 2247659
 • Verð: 32.500.000kr
 • Stærð: 75.1 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Vel skipulagt heilsárshús staðsett í Ásgarðslandi Grímsnesi. Húsið skiptist í alrými með eldhúsi og herbergjaálmu en anddyri skilur rýmin að. Útsýni frá húsinu er glæsilegt í átt að Sogi og skv. samþykktu deiliskipulagi verður ekki byggt fyrir framan húsið. Húsið stendur á 9.776 fm eignarlandi, það er með heitu og köldu vatni ásamt rafmagni. Um er að ræða glæsilega eign með öllu því skiptir máli varðandi heilsárshús þ.e. eignarland, heitt vatn, heitur pottur og útsýni.

Húsið skiptist í 

Anddyri: Flísalagt og rúmgott með stórum fataskáp, sitthvoru megin er stofurými m. eldhúsi og herbergjálma með baðherbergi öðru megin.
 

Stofa og eldhús:  Í sameiginlegu rými með mikilli lofthæð og birtu. Góðir gluggar á þrjá vegu gefa óskert útsýni til austurs, suðurs og vesturs þar sem Sogið blasir við. Húsið stendur hátt í landinu undir Hádegisási sem skýlir í norður.  Parket á gólfi en flísar fyrir framan eldhús þaðan sem er útgengt á viðarverönd þar sem gott væri að hafa grillið.  
 

Svefnherbergi: Tvö svefnherbergi eru í húsinu, annað þeirra með breiðu rúmi ásamt kojum.  Hjónaherbergi með fataskápum og útgengt út á verönd.
 

Baðherbergi:  Með skápainnréttingu undir handlaug, sturtuklefi og handklæðaofn, dúkur á gólfi og flísar á veggjum.
 

Geymsla: Við herbergjagang ca. 6 fm.
 

Útigeymsla sem skeytt er við húsið og innangengt í að utanverðu.  Geymslan er um 6 fm og ekki í skráðri fermetratölu.

Innbú utan persónulegra muna fylgir með.

Viðarverönd umhverfis húsið er haganlega smíðuð og mótuð við landslagið sem er grýtt að hluta.  Heitur pottur með skjólgirðingu.

Samkvæmt gildandi deiliskipulagi frá því í júlí 2005 er leyfilegt að hús séu 150 fm að stærð og bygging 25 fm útihúss til viðbótar leyfð.

Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn löggiltur fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 32.500.000kr
 • Fasteignamat 24.850.000kr
 • Brunabótamat 28.050.000kr
 • Tegund Sumarhús
 • Stærð 75.1m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 31. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ásabraut
 • Bær/Borg 801 Selfossi
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 801
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jón Rafn Valdimarsson
Jón Rafn Valdimarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Álftavatn, Selfossi

29.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 84.8

Sumarhús

Jason Ólafsson

1 ár síðan

29.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 84.8

Sumarhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Réttarhólsbraut, Selfossi

25.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 72.5

Sumarhús

Jason Ólafsson

2 vikur síðan

25.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 72.5

Sumarhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Borgarhólsbraut, Selfossi

35.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 78.9

Sumarhús

Jason Ólafsson

5 dagar síðan

35.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 78.9

Sumarhús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Kerhraun, Selfossi

34.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 95.9

Sumarhús

Jón Rafn Valdimarsson

4 vikur síðan

34.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 95.9

Sumarhús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Kjarrmói, Selfossi

27.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 73.4

Sumarhús

27.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 73.4

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Stangarbraut, Selfossi

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 91.5

Sumarhús

Jason Ólafsson

12 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 91.5

Sumarhús

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Reykjavegur, Selfossi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 97.2

Sumarhús

Jón Rafn Valdimarsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 97.2

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Öndverðarnes, Selfossi

26.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 73.9

Sumarhús

Jason Ólafsson

1 ár síðan

26.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 73.9

Sumarhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Skálabrekkugata, Selfossi

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 173.5

Sumarhús

Jason Ólafsson

3 vikur síðan

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 173.5

Sumarhús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Fljótsbakki, Selfossi

39.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 119.6

Sumarhús

Jason Ólafsson

11 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 119.6

Sumarhús

11 mánuðir síðan