Samanburður á eignum

Álftaskógur , Laugarvatni

Álftaskógur 5, 840 Laugarvatni
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 15.05.2019 kl 14.00

 • EV Númer: 2253612
 • Stærð: 48 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Garðatorg eignamiðlun 545-0800: Meðalfellsvatn.
Mjög rúmgott og snyrtilegt stöðuhýsi við Laugarvatn c.a 48 fm.Cosalt Monaco lítið notað og vel með farið er til sölu, ásamt góðum geymsluskúr. Stór gas-hitakútur, gas-eldavél með 2 ofnum. Örbylgjuofn, kæliskápur, frystiskápur og uppþvottavél. Arinn í stofu og 2 sófar, annar þeirra er svefnsófi. Í húsinu er því gistipláss fyrir 6. Ofnar í herbergjum og stofu og handklæðaofnar í baðherbergjum sem eru 2, annað með baðkari og hitt inn af hjónaherbergi með sturtu. Góður pallur og einangraður geymsluskúr, frostfrír, með rafmagni og opnanlegum glugga. Góður pallur með aðstöðu úti undir þaki þar sem er bæði vaskur (kalt vatn) og innstungur. Blómakassar á lóð og bílastæði framan við hlið. Ef áhugi er fyrir hýsinu eingöngu þá þarf kaupandi að sjá um flutning.
ALLAR NÁNARI UPPLS. VEITIR Sigurður Löggiltur fasteignasali S: 898-3708 sigurdur@gardatorg.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 0kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Stærð 48m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Bílskúr 1
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 15. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Álftaskógur
 • Bær/Borg 840 Laugarvatni
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 840
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Sigurður Tyrfingsson
Sigurður Tyrfingsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum