Samanburður á eignum

Giljasel , Reykjavík

Giljasel 5, 109 Reykjavík
83.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.05.2019 kl 12.58

 • EV Númer: 2254533
 • Verð: 83.900.000kr
 • Stærð: 248.3 m²
 • Svefnherbergi 6
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 4
 • Byggingarár: 1978
 • Tegund: Parhús, Parhús á tveimur hæðum
 • Tegund: Opið hús, Til sölu

OPIÐ HÚS 26. maí 2019 kl 14:00 til 14:30

Velkomin í opið hús kl.14:00 að Giljaseli 5. Allar nánari upplýsingar veitir Þorlákur S. Sigurjónsson Sími:699 4675 eða Thorlakur@fjarfesting.is

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA OG ÞORLÁKUR S. SIGURJÓNSSON SÍMI 699-4675, ER MEÐ TIL SÖLU 2JA HÆÐA EINBÝLI/PARHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ MIÐSVÆÐIS Í SELJAHVERFINU.
Gott hús á tveimur hæðum með aukaíbúð að Giljaseli 5 í Reykjavík.
Samtals er húsið skráð 248.3 fm. (Íbúð á hæð er 146,1 fm. íbúð í kjallara 71.1 fm. og bílskúrinn er  31,1fm.) en eignin er stærri þar sem hluti kjallara er óskráður.
Möguleiki á 5 góðum svefnherbergjum á efri hæðinni.
2ja herbergja aukaíbúð með sérinngangi á neðri hæð.
Bílskúr, sem og bílastæði við húsið.
Stórar og miklar geymslur á jarðhæð sem eru óskráðar í fm.

Nánari upplýsingar veitir Þorlákur S. Sigurjónsson Síma 6994675 eða 
Óskar Þór Hilmarsson Löggiltur fasteignasali.

Nánari lýsing
Efri hæð:
Gengið er inn í forstofu sem er flísalögð með rúmgóðum innbyggðum skáp.
Gott forstofuherbergi og snyrting inn af forstofu.
Hol, stofa og borðstofa með parketi á gólfi og fallegum arni.  Útgengt á stórar svalir frá holi. 
Eldhús með parketi á gólfi og eldri innréttingu, búr innaf eldhúsi.
Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi.
Sjónvarpshol með parketi.
Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Stórt barnaherbergi (sameinað úr tveimur) með parketi á gólfi og fataskáp.
Hjónaherbergi með fataherbergi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, baðkeri og innréttingu.

Neðri hæð:
2ja herbergja aukaíbúð á neðri hæð með sérinngangi sem er tilvalinn til útleigu.
Forstofa með flísum.  Baðherbergi með flísum á gólfi, sturtu og innréttingu.
Hol með parketi á gólfi.
Stofa með parketi.
Svefnherbergi með parketi og fataskáp.
Hringstigi frá efri hæð er niður í holið.
Þvottahús og geymsla.
Þrjú stór óskráð rými sem að liggja undir allri herbergja álmunni og bílskúr.

Innbyggður bílskúr sem er 31,1 fm.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 83.900.000kr
 • Fasteignamat 72.050.000kr
 • Brunabótamat 77.450.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Parhús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1978
 • Stærð 248.3m2
 • Herbergi 9
 • Svefnherbergi 6
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 2
 • Bílskúr 4
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 21. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Giljasel
 • Bær/Borg 109 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 109
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þorlákur S. Sigurjónsson
Þorlákur S. Sigurjónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Jakasel, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 223.9

Parhús

Jason Ólafsson

3 dagar síðan

79.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 223.9

Parhús

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Kleifarsel, Reykjavík

73.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 209.4

Parhús

Geir Sigurðsson

2 vikur síðan

73.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 209.4

Parhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Jakasel, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 223.9

Parhús

Jason Ólafsson

21 klukkustund síðan

79.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 223.9

Parhús

21 klukkustund síðan