Samanburður á eignum

Grenilundur, Selfossi

Grenilundur 6, 801 Selfossi
27.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 30.09.2019 kl 15.12

 • EV Númer: 2258639
 • Verð: 27.900.000kr
 • Stærð: 89.4 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: **Eignin er seld og er í fjármögnunarferli **Glæsilegt heilsárshús á steyptri plötu með gólfhita í landi Miðfells við Þingvallavatn. Húsið er á 3459 fm eignarlandi. Innbú utan persónulegra muna getur fylgt með í kaupum. Frábært fjölskylduhús stutt frá ýmis konar þjónustu t.a.m. golfvelli í Grímsnesi, veiði á Þingvallavatni, Laugarvatn og þá þjónustu sem þar er í boði.

Húsið er á læstu svæði í landi Miðfells og er stutt út á Þingvallavatn þar sem hægt er að veiða.  

Anddyri: Flísalagt og upptekið loft, innangengt í búr frá anddyri.

Svefnherbergi: Alls eru þrjú svefnherbergi í bústaðnum, tvö þeirra með tvíbreiðum rúmum og eitt með kojum. 

Svefnloft: Mjög rúmgott en aðeins skráð 9,1 fm þar sem hluti þessi er undir súð.  Grunnflötur er um 30 fm.

Baðherbergi: Flísalagt og útgengt út á pall þaðan sem stutt er í heita pottinn. Sturtuklefi og tengi fyrir þvottavél.

Stofa og eldhús: Opið rými, hátt til lofts.  Falleg hvít eldhúsinnrétting með ísskáp.  Flísar á gólfi stofu og eldhúss og útgengt á viðarverönd sem snýr í átt að Þingvallavatni.

Áhaldageymsla:  Stendur sér samtengt viðarpalli húss. 9 fm að stærð.

Góður pallur er umhverfis hús með heitum potti.  Húsið er afar fallega málað og tilkomumikið að sjá og hefur fengið gott viðhald í gegn um árin en húsið er byggt 2005.  Stendur á fallegri lóð

Miðengisland er með öflugt sumarhúsafélag sem sér um vegaframkvæmdir og einnig er haldin árleg hátíð á svæðinu fyrir sumarhúseigendur og er ársgjald um 13.000 kr.

Nánari upplýsingar um eignina gefur Jón Rafn löggiltur fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 27.900.000kr
 • Fasteignamat 21.850.000kr
 • Brunabótamat 29.730.000kr
 • Tegund Sumarhús
 • Stærð 89.4m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 30. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Grenilundur
 • Bær/Borg 801 Selfossi
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 801
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jón Rafn Valdimarsson
Jón Rafn Valdimarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Brúnavegur, Selfossi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 49.5

Sumarhús

Dan Valgarð S. Wiium

4 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 49.5

Sumarhús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Lundeyjarsund, Selfossi

12.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 46.2

Sumarhús

Jón Rafn Valdimarsson

5 dagar síðan

12.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 46.2

Sumarhús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Arnarhólsbraut, Selfossi

47.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 144.4

Sumarhús

Jason Ólafsson

4 mánuðir síðan

47.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 144.4

Sumarhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Stangarbraut, Selfossi

44.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 137

Sumarhús

Jason Ólafsson

2 vikur síðan

44.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 137

Sumarhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Réttarháls, Selfossi

19.700.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 64.4

Sumarhús

Jón Rafn Valdimarsson

5 mánuðir síðan

19.700.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 64.4

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kambsbraut, Selfossi

26.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 73.9

Sumarhús

Jason Ólafsson

8 mánuðir síðan

26.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 73.9

Sumarhús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Höfðabraut, Selfossi

36.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 72.9

Sumarhús

Jason Ólafsson

10 mánuðir síðan

36.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 72.9

Sumarhús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Stangarbraut, Selfossi

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 91.5

Sumarhús

Jason Ólafsson

5 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 91.5

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sogsbakki, Selfossi

48.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 93.9

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

1 mánuður síðan

48.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 93.9

Sumarhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Viðeyjarsund, Selfossi

21.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 60.3

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

2 mánuðir síðan

21.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 60.3

Sumarhús

2 mánuðir síðan