Samanburður á eignum

Lyngháls, Reykjavík

Lyngháls 1, 110 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 02.09.2019 kl 14.53

 • EV Númer: 2259276
 • Stærð: 3817.9 m²
 • Byggingarár: 1981
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Til sölu heildareignin í húsinu nr. 1 við Lyngháls, 110 Reykjavík.   
Um er að ræða steinsteypt atvinnuhúsnæði, sem er í dag notað sem prentsmiðja, byggt árið 1981 og 2001. Heildarflatarmál eignarinnar er 3817,9 fm. og skiptist hún í tvo eignarhluta, 01-0201 (iðnaður) 3523,1 fm og 02-0101 (skrifstofa) 294,8 fm. Viðbyggt við aðalhúsið er stálgrindarhús, sem var byggt árið 2001. Lóðin er skráð sem iðnaðar- og athafnalóð og er stærð hennar 8539 fm. Töluverður ónýttur byggingarréttur er á lóðinni. 
Nánari skipting eignarinnar:
1. hæð  1.246,5 fm.  prentsalir, lager vörumóttaka o.fl.                                                             
2. hæð  1.230,2 fm.  prentsalur, vinnusalur, matsalur, eldhús og skrifstofur.                                     
3. hæð  974,4 fm.  skrifstofur.                                                                                                                                        
 72,0 fm.  lyfturými og 294,8 fm. viðbygging.  Samtals 3.817,9 fm.                                                                                           
                                                                                                            
 Lofthæð innan eignar:         
1. hæð 380 cm. 
2. hæð 320 cm. 
3. hæð  280 cm.
 
Húseignin stendur á hornlóð við Lyngháls að ofanverðu og Krókháls að neðanverðu, út við Hálsabraut. Aðkoma að húsinu er frá Lynghálsi, sem og Krókhálsi. Lóðin er vel frágengin og gróin. Gámaaðstaða er á lóðinni og öll bílastæði eru malbikuð á lóðinni. Lyfta er í húsinu, sem og stigi á milli hæða. Mikið útsýni er af hæðunum.
Innkeyrsludyr er inn í húsnæðið Krókhálsmegin og er mögulegt að fjölga þeim. Öflugt loftræstikerfi er í húsinu og rafmagninntak, þá er vararafstöð í eigninni. Húsið er á steyptum burðarsúlum, sem auðveldar allar breytingar á innraskipulagi þess. 
Eignin er vel staðsett, m.t.t. til stofnbrauta og með gott auglýsingagildi. Þá er aðkoman að lóðinni góð frá Hálsabraut. Húsið var á sínum tíma notað af Íslenskri erfðagreiningu.
 
Um er að ræða spennandi eign sem gæti hentað undir ýmiskonar starfsemi og mögulegt er að skipta henni upp.

Upplýsingar gefur:
Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 dan@kjoreign.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 660.150.000kr
 • Brunabótamat 687.500.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Iðnaðarhúsnæði
 • Bygginarár 1981
 • Stærð 3817.9m2
 • Herbergi 0
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Skráð á vef: 2. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Skrifstofa

295 m² 2001

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Lyngháls
 • Bær/Borg 110 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 110
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Dan Valgarð S. Wiium
Dan Valgarð S. Wiium
896-4013

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Krókháls, Reykjavík

86.000.000kr

Baðherb.: 3m²: 343

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Jón Guðmundsson

4 mánuðir síðan

86.000.000kr

Baðherb.: 3m²: 343

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Dvergshöfði, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 2377.8

Atvinnuhúsnæði

Jón Þór Ingimundarson

6 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 2377.8

Atvinnuhúsnæði

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Eirhöfði, Reykjavík

169.000.000kr

m²: 672.2

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Brynjólfur Jónsson

4 vikur síðan

169.000.000kr

m²: 672.2

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

4 vikur síðan

Til leigu
Til leigu

Funahöfði, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 247.9

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Davíð Ólafsson

4 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 247.9

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Höfðabakki, Reykjavík

79.000.000kr

m²: 364.5

Atvinnuhúsnæði

Dan Valgarð S. Wiium

8 mánuðir síðan

79.000.000kr

m²: 364.5

Atvinnuhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Hamarshöfði, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 394

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 394

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

2 vikur síðan

Til leigu
Til leigu

Hálsar, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 2766

Atvinnuhúsnæði

Dan Valgarð S. Wiium

9 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 2766

Atvinnuhúsnæði

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Norðlingabraut, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Atvinnuhúsnæði

Jason Ólafsson

3 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Atvinnuhúsnæði

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hamarshöfði, Reykjavík

98.000.000kr

m²: 394

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 vikur síðan

98.000.000kr

m²: 394

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

2 vikur síðan

Til leigu
Til leigu

Vagnhöfði, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 117.5

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 117.5

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

2 vikur síðan