Gengið er inn á horni Hverfisgötu og Vitastígs. Komið er inn í vinnurými með gluggum út á Hverfisgötu. Herbergi sem snýr að baklóð er við inngang og auðveldlega má opna það fram í vinnurými. Glæsileg snyrting með flísum og óinnréttuð kaffistofa. Gólfefni vantar á önnur rými en baðherbergi.
Eignin er nánast öll endurbyggð að utan sem innan s.l. ár. Afar glæsilegt hús og staðsetning er áberandi.
Allar nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is og Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is
Skoða allar myndir