Samanburður á eignum

Sandholt , Ólafsvík

Sandholt 14, 355 Ólafsvík
7.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 23.08.2019 kl 20.47

 • EV Númer: 2274034
 • Verð: 7.500.000kr
 • Stærð: 97.1 m²
 • Byggingarár: 1953
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Valhöll fasteignasala Síðumúla 27 sími 588 4477 kinnir: Sandholt 14 í ÓLafsvík er til sölu. Húsið sem er 80fm er byggt úr steypu 1953. Það skiptist i forstofu, gang, stofu, tvö herbergi, klósett, eldhús, þvottahús og geymslu. Við húsið er bílskúr byggður 1968 úr timbri og er hann nær ónýtur. Allir gluggar eru nýjir í húsinu og frárennslislagnir út í götu eru um ársgamlar. Húsið er nánast fokhelt þarf að klæða það að utan. Húsið stendur á góðum stað í bænum. Lóðin er 731fm samkv  þjóðskrá og því möguleikar eru á að stækka húsið. Verð kr 7,5 millj.

Upplýsingar gefur Ingólfur Gissurarsson löggilltur fasteignasali á Valhöll. Sýningu annast Pétur Steinar gsm 893 4718 og rafpóstur psj@simnet.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 7.500.000kr
 • Fasteignamat 14.900.000kr
 • Brunabótamat 26.830.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1953
 • Stærð 97.1m2
 • Herbergi 2
 • Stofur 1
 • Hæðir í húsi 1
 • Skráð á vef: 23. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Sandholt
 • Bær/Borg 355 Ólafsvík
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 355
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ingólfur Geir Gissurarson
Ingólfur Geir Gissurarson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Mýrarholt, Ólafsvík

TILBOÐ ÓSKAST

Barðh.: 1m²: 98

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ingólfur Geir Gissurarson

4 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Barðh.: 1m²: 98

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Ólafsbraut, Ólafsvík

10.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 123

Einbýlishús

Ingólfur Geir Gissurarson

2 mánuðir síðan

10.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 123

Einbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grundarbraut , Ólafsvík

28.300.000kr

Barðh.: 1m²: 105.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ingólfur Geir Gissurarson

2 mánuðir síðan

28.300.000kr

Barðh.: 1m²: 105.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

2 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Grundarbraut, Ólafsvík

34.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 174.2

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ásmundur Skeggjason

6 dagar síðan

34.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 174.2

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Stekkjarholt , Ólafsvík

38.500.000kr

Barðh.: 1m²: 178

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ingólfur Geir Gissurarson

2 mánuðir síðan

38.500.000kr

Barðh.: 1m²: 178

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brautarholt , Ólafsvík

38.500.000kr

Baðherb.: 2m²: 220.1

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Ingólfur Geir Gissurarson

4 dagar síðan

38.500.000kr

Baðherb.: 2m²: 220.1

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Ennisbraut , Ólafsvík

32.300.000kr

Barðh.: 1m²: 198.8

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ingólfur Geir Gissurarson

18 klukkustundir síðan

32.300.000kr

Barðh.: 1m²: 198.8

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

18 klukkustundir síðan