Samanburður á eignum

Æsufell, Reykjavík

Æsufell 6, 111 Reykjavík
33.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 18.07.2019 kl 13.24

 • EV Númer: 2289580
 • Verð: 33.900.000kr
 • Stærð: 95.8 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1971
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Falleg 95,8 fm þriggja herbergja í góðu lyftuhúsi með miklu útsýni. Íbúðin er á 4.hæð merkt E og skiptist í stórt miðrými, baðherbergi, tvö stór herbergi, stofu með svölum og opið eldhús inn af stofu. Vönduð eldhúsinnrétting frá Axis, vel með farið beyki parket, óvenju rúmgóð íbúð með miklu útsýni.

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt stærð íbúðar 95,8 fm en þ.a. er geymsla í kjallara 5,6 fm.

Nánari lýsing: Komið er inn í stórt parketlagt miðrými  ásamt parketlagðri stofu og parketlögðu opnu eldhúsi með borðkrók. Falleg eldhúsinnrétting frá Axis með ofni, helluborði og viftu, tengt er fyrir uppþvottavél í eldhúsinnréttingu. Við borðstofu eru svaladyr út á norður svalir. Mikið útsýni er yfir borgina, sundinn og Esjuna. Tvö stór parketlögð herbergi með skápum (án hurða). Baðherbergi er með gólfflísum, sturtuklefa og er tenging fyrir þvottavél á baðherbergi. Í kjallara er geymsla íbúðarinnar, frystihólf íbúða og sameiginlegt þvottaherbergi. Gluggar voru nýlega yfirfarnir og endurnýjaðir að stórum hluta. Rúmgóð íbúð með góðri eldhúsinnréttingu og vel með förnu beyki parketi. Mikið útsýni. Snyrtileg sameign í góðu lyftuhúsi.

SÖLUMENN SÝNA ÍBÚÐINA 

Upplýsingar veita: Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali og viðskiptafræðingur s: 655-9000  geir@husasalan.is og Aðalsteinn Steinþórsson, lögg. fasteignasali og viðskiptafræðingur s: 896-5865 adalsteinn@husasalan.is

 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 33.900.000kr
 • Fasteignamat 29.500.000kr
 • Brunabótamat 25.500.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með lyftu
 • Bygginarár 1971
 • Stærð 95.8m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 8
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 18. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Æsufell
 • Bær/Borg 111 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 111
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Geir Sigurðsson
Geir Sigurðsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Krummahólar, Reykjavík

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 106

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Þórarinn Friðriksson

1 vika síðan

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 106

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Krummahólar, Reykjavík

29.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 72.5

Fjölbýlishús

Hrönn Bjarnadóttir

4 mánuðir síðan

29.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 72.5

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Orrahólar, Reykjavík

35.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Eiríkur Svanur Sigfússon

2 dagar síðan

35.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Fannarfell, Reykjavík

29.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 68.9

Fjölbýlishús

Elín Viðarsdóttir

1 dagur síðan

29.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 68.9

Fjölbýlishús

1 dagur síðan

Til sölu
Til sölu

Kötlufell , Reykjavík

28.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 64.2

Fjölbýlishús

Ægir Breiðfjörð

4 mánuðir síðan

28.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 64.2

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Unufell, Reykjavík

34.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 97.7

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

8 mánuðir síðan

34.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 97.7

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Æsufell, Reykjavík

37.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Þóra Þrastardóttir

2 dagar síðan

37.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturberg, Reykjavík

32.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 73.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Helgi Jóhannes Jónsson

3 vikur síðan

32.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 73.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Unufell, Reykjavík

34.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 97.7

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

9 mánuðir síðan

34.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 97.7

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Suðurhólar, Reykjavík

41.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 86.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Björn Þorri Viktorsson

3 vikur síðan

41.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 86.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

3 vikur síðan