Samanburður á eignum

Bogahlíð 8 (301), Reykjavík

Bogahlíð 8 (301) , 105 Reykjavík
54.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 10.10.2019 kl 17.11

 • EV Númer: 2296265
 • Verð: 54.900.000kr
 • Stærð: 99.7 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg og Jórunn löggiltur fasteignasali kynna: Stórglæsilega og sjarmerandi útsýnisíbúð við Bogahlíð 8 með stórum yfirbyggðum svölum og þaðan er einstakt útsýni yfir borgina. Útleigu herbergi í kjallara fylgir íbúðinni með sameiginlegu baðherbergi. Íbúðin er 3ja – 4ra herbergja sem skipar: forstofa, baðherbergi, eldhús, borðstofa, stofa, tvö svefnherbergi innan íbúðar. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara sem er 4,7 fm og önnur sem er 10,2 fm búðinni fylgir sérafnotaréttur af bílastæði nr 9 á lóð við húsið. Íbúðin er einstaklega sjarmerandi og útsýnið sem nýtur við á stórum svölum einstakt. Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Bogahlíð 8-10: er fjöleignarhús með tveimur stigahúsum, sem er þrjár hæðir auk kjallara, byggt úr steini. Hvor stigagangur hýsir 6. íbúðir. Árið 1992 var húsið klætt að utan. Í kjöllurunum eru geymslur, þvottahús, hjólageymslur og önnur sameiginleg rými innan hvers matshluta. Hitanotkun í báðum matshlutum er mæld þannig að hver eign er á sér notkunarmæli og sér mælir er fyrir hitanotkun í sameign. Hitakostnaður í sameign skiptist jafnt á allar eignir. Rafmagnsnotkun í báðum mathlutum er mæld þannig að hver eign er á sér notkunarmæli og sér mælir er fyrir hitanotkun í sameign. Hitakostnaður í sameign skiptist jafnt á allar eignir.. 

Nánari lýsing á íbúð: Komið er inn í forstofu íbúðar eru fataskápar. Forstofan er opin inn í holið sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðar. Baðherbergið er flísalagt með hvítum flísum. Á baði er góð snyrtiaðstaða, sturta og opnar hillur fyrir ofan klósettið, handlaug með spegli fyrir ofan. Hjónaherbergið er mjög rúmgott og bjart. Góðir upprunalegir skápar í báðum svefnherbergjum. Barnaherbergið er rúmgott og bjart. Eldhúsið er skilið af frá stofum með glæsilegum vegg sem er bókahirsla. Eldhúsið er með eyju sem er áföst við vegg. Gott vinnurými í eldhúsi en eldhúsið er opið inn í borðstofu og þaðan er opið inn í stofu. Stórir gluggar skapa mikla stemningu í stofunni sem er mjög björt og rúmgóð. Úr stofu er útgengt út á svalir sem eru yfirbyggðar. Af svölum er einstakt útsýni yfir borgina, dýrmæt viðbót við annars fallega íbúð.   

Húsfélag: húsfélagið er virkt í húsinu, mánaðargjald á þessa íbúð er kr 17.500. Innifalið í húsgjaldi er allur almennur rekstur húsfélagsins, allur hitakostnaður, allt rafmagn í sameign, þrif sameignar og húseigendagrygging. Ekki eru yfirstandandi eða væntarlegar framkvæmdir fyrirhugaðar.

Lóð: hússins er 1693 fm að stærð. Stæðin eru 15 talsins og eru númeruð frá suðri til norðurs. Þinglýst er stæði hvers eignar er því stæðið úti merkt íbúðinni. 

Um er að ræða einstaklega glæsilega og sjarmerandi íbúð í hverfi sem býður upp á einstaka þjónustu við barnafólk. Útleigu einingin í kjallara getur hjálpað til fyrir ungt fólk að eignast eignina.

Frábær staðsetning, í hlíðum getur þú valið á milli einkarekinna skóla eða ríkis skóla. Einstakt að það eru öll menntastig innan hverfis. Einnig er íþróttamannvirki mikið börn þurfa ekki að fara yfir umferðargötu . Frábær aðstaða fyrir fjölskyldufólk. Stutt í náttúruna, falleg útivistarsvæði, í stofnbraut, verslun, listir og menningu. 

Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir     lögaðila 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar eru mismunandi eftir lánastofnunum frá kr 30 – 81 þúsund.  4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 54.900.000kr
 • Fasteignamat 44.250.000kr
 • Brunabótamat 30.050.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 99.7m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 10. október 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Bogahlíð 8 (301)
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
845 8958845 8958

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Sólborg, Reykjavík

41.300.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 55.7

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

2 vikur síðan

41.300.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 55.7

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Ásholt, Reykjavík

53.900.000kr

Herbergi: 2m²: 109.1

Fjölbýlishús

Björn Þorri Viktorsson

1 vika síðan

53.900.000kr

Herbergi: 2m²: 109.1

Fjölbýlishús

1 vika síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Borgartún 28 íb.303, Reykjavík

70.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sveinn Eyland Garðarsson

2 vikur síðan

70.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 vikur síðan

Til sölu

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 108

Fjölbýlishús

Ásgrímur Ásmundsson

2 vikur síðan

66.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 108

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Borgartún, Reykjavík

74.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 168.1

Fjölbýlishús

Páll Þórólfsson

7 dagar síðan

74.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 168.1

Fjölbýlishús

7 dagar síðan

Til sölu

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 64.5

Fjölbýlishús

Ásgrímur Ásmundsson

2 vikur síðan

44.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 64.5

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Kirkjusandur Stuðlaborg, Reykjavík

80.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 115.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

2 mánuðir síðan

80.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 115.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kirkjusandur, Reykjavík

59.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.6

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

2 vikur síðan

59.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.6

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Mánatún (leiga), Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.2

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

10 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.2

Fjölbýlishús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Bríetartún 11, Reykjavík

51.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 78.5

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

1 vika síðan

51.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 78.5

Fjölbýlishús

1 vika síðan