Samanburður á eignum

Ystidalur, Eskifirði

Ystidalur 8, 735 Eskifirði
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 12.05.2020 kl 11.58

  • EV Númer: 2296693
  • Byggingarár: 1582
  • Tegund: Raðhús
  • Tegund: Til sölu

Lýsing

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
YSTIDALUR 6, 6A, 8, 8A Eskifirði.
Nú styttist í að hafist verði handa við byggingu raðhúss með 4 íbúðum að Ystadal 6-8 á Eskifirði.
Endaíbúðirnar verð rúmir 95 fermetrar.
Miðjuíbúðirnar verða rúmir 67 fermetrar og eru þær BÁÐAR FRÁTEKNAR.

Reiknað er með að íbúðunum sé skilað fullbúnum án gólfenfna og endanlegs lóðafrágangs.
Hægt verður að semja um afhendingu á öðrum byggingarstigum.

Á NÆSTU LÓÐ KEMUR TIL GREINA AÐ BYGGJA CA 95 FERMETRA PARHÚSÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÚRUM Á MILLI.

Skilalýsing liggur frammi hjá Lindinni fasteignum.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt

Staðsetning og fleira

  • Heimilisfang Ystidalur
  • Bær/Borg 735 Eskifirði
  • Svæði: Austurland
  • Póstnúmer 735
  • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

  • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Dalbarð, Eskifirði

32.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 167.4

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

32.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 167.4

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum