Samanburður á eignum

Valdastaðir 1 og 2, Mosfellsbæ

Valdastaðir 1 og 2 , 276 Mosfellsbæ
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 01.10.2019 kl 13.55

 • EV Númer: 2299349
 • Stærð: 1905.6 m²
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu hlunnindajarðirnar Valdastaði 1 og 2 í Kjósarhreppi.
Á Valdastöðum 1 er íbúðarhús frá árinu 1972, 166 m2 að stærð. Einnig einbýlishús frá 1972 sem er 98,8 m2 að stærð. Á Valdastöðum 2 er íbúðarhús sem er 103,7 m2. Töluvert er af útihúsum nánar tiltekið fjós frá árinu 1958, 144,1 m2 að stærð, hlaða frá árinu 1968 sem er 108,7 m2 að stærð. Haughús frá árinu 1973 sem er 151,5 m2 að stærð. Hlaða frá árinu 1974 sem er 177 m2 að stærð. Fjárhúsi frá árinu 1969 sem eru 220,8 m2 að stærð. Alifuglahús sem er frá 1973, 164,9 m2 að stærð. Alifuglahús frá árinu 1998 sem er 570,1 m2 að stærð. Ræktað land Valdastaðir 1 er samkvæmt þjóðskrá 37,7 hektarar og á Valdastöðum 2, 17,2 hektarar. Valdastaðir eru staðsettir sunnan undir Reynivallahálsi.  Reynivallarháls dregur nafn sitt af kirkjustaðnum Reynivöllum. Valdastaðir eiga umtalsverð veiðiréttindi í Laxá í Kjós en hún hefur verið meðal fengsælli laxveiðiáa landsins. Laxá á upptök sín í Stíflisdalsvatni í Þingvallasveit.  Lögð hefur verið hitaveita um sveitarfélagið, og ljósleiðarastrengur samhliða. Kirkjustaður er að Reynivöllum sem er skammt frá Valdastöðum. Húsakostur á Valdastöðum gefur ótal möguleika. Valdastaðir verða seldir án bústofns véla og án framleiðsluréttar. Mjög áhugaverð jörð með glæsilegu útsýni í næsta nágrenni höfuðborgarinnar.  
Tilvísunarnúmer 10-2382   
 
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími 550 3000
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / fasteignir.is /mbl.is/fasteignir/  fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is

Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
María Magnúsdóttir hdl og lögg. fasteignasali gsm. 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 104.470.000kr
 • Brunabótamat 272.310.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Bygginarár 1582
 • Stærð 1905.6m2
 • Herbergi 0
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 1. október 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

173.000kr 1582

Óskilgreint/vantar

4.990.000kr 1582

Óskilgreint/vantar

2.220.000kr 1582

Óskilgreint/vantar

13.200.000kr 1582

Óskilgreint/vantar

6.600.000kr 1582

Óskilgreint/vantar

12.250.000kr 99 m² 1972

Óskilgreint/vantar

18.250.000kr 166 m² 1972

Óskilgreint/vantar

12.950.000kr 104 m² 1974

Fjós

2.770.000kr 144 m² 1958

Fjárhús

1.870.000kr 221 m² 1969

Hlaða

1.885.000kr 177 m² 1974

Óskilgreint/vantar

22.300.000kr 570 m² 1998

Hlaða

952.000kr 109 m² 1968

Haushús

1.145.000kr 152 m² 1973

Óskilgreint/vantar

2.580.000kr 165 m² 1973

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Valdastaðir 1 og 2
 • Bær/Borg 276 Mosfellsbæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 276
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Magnús Leópoldsson
Magnús Leópoldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Stampar, Mosfellsbæ

3.000.000kr

m²: 2007

Lóð / Jarðir

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

11 mánuðir síðan

3.000.000kr

m²: 2007

Lóð / Jarðir

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Norðurnes, Mosfellsbæ

1.500.000kr

Lóð / Jarðir

Anna F. Gunnarsdóttir

2 vikur síðan

1.500.000kr

Lóð / Jarðir

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Stampar, Mosfellsbæ

3.000.000kr

m²: 1979

Lóð / Jarðir

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

11 mánuðir síðan

3.000.000kr

m²: 1979

Lóð / Jarðir

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Blönduholt, Mosfellsbæ

215.000.000kr

m²: 496.6

Lóð / Jarðir

Dan Valgarð S. Wiium

5 mánuðir síðan

215.000.000kr

m²: 496.6

Lóð / Jarðir

5 mánuðir síðan

Til sölu

m²: 1170.6

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

4 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1170.6

Lóð / Jarðir

4 vikur síðan

Til sölu

m²: 496.6

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

5 mánuðir síðan

215.000.000kr

m²: 496.6

Lóð / Jarðir

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Eyjafell, Mosfellsbæ

7.900.000kr

Lóð / Jarðir

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

1 mánuður síðan

7.900.000kr

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan