Samanburður á eignum

Leynisbraut, Grindavík

Leynisbraut 13, 240 Grindavík
25.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 26.06.2019 kl 00.06

 • EV Númer: 2310533
 • Verð: 25.500.000kr
 • Stærð: 85.7 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Byggingarár: 1983
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

*** Íbúðin getur verið laus rétt eftir kaupsamning *** ALLT FASTEIGNIR Fasteignasala Suðurnesja í Grindavík – Sími 560-5511 Kynnir Leynisbraut 13 c íbúð 303. Tvö svefnherbergi, geymsla / þvottahús innan íbúðar, eignin klædd að utan og komnir plastgluggar og plast hurðar. Upplýsingar gefur Palli Þorbjörns Löggiltur fasteignasali í síma 698- 6655 / 560-5511 pall@alltfasteignir.is
Birt stærð 85,7 fm. Íbúðin er á þriðju hæð til hægri. Enda íbúð. Stigagangur snyrtilegur. Eignin er viðhaldslítil að utan. Hliðargluggar í átt að Þorbirni sem gefa góða birtu inn.

Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, rúmgóð stofa, eldhús með ágætri innréttingu, baðherbergi með flísum, geymsla og þvottahús innan íbúðar sem og í sameign er önnur geymsla ásamt hjólageymslu. Svalir með útsýni.

Árið 2004 var skipt um allt neysluvatn í húsinu, plast gluggar settir í árið 2007, og blokkin klædd á árinu 2008. Endurnýjað járn á þaki árið 2008.
 
Árið 2017 var skipt um allt gólfefni í stigaganginum, stigagangurinn málaður, sett nýtt plast á handrið og sett upp ruslaskýli.

Nánari upplýsingar veitir Palli Þorbjörns löggiltur fasteignasali í gsm 698-6655 / 560-5511 pall@alltfasteignir.is 

Fylgdu okkur á facebook/fasteignasolur

 Við sýnum allar eignir. Vantar eignir á skrá, persónuleg þjónusta. 

ALLT FASTEIGNIR – REYKJAVÍK (Stórhöfða 15) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 25) – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð. 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Hefur þú kíkt á www.solareignir.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 25.500.000kr
 • Fasteignamat 17.350.000kr
 • Brunabótamat 24.700.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1983
 • Stærð 85.7m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 26. júní 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Leynisbraut
 • Bær/Borg 240 Grindavík
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 240
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Páll Þorbjörnsson lfs
Páll Þorbjörnsson lfs

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Stamphólsvegur, Grindavík

31.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Páll Þorbjörnsson lfs

1 vika síðan

31.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Stamphólsvegur, Grindavík

38.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Páll Þorbjörnsson lfs

1 vika síðan

38.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Stamphólsvegur, Grindavík

31.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Páll Þorbjörnsson lfs

6 dagar síðan

31.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

6 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Laut, Grindavík

31.900.000kr

Herbergi: 2m²: 103.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Páll Þorbjörnsson lfs

3 dagar síðan

31.900.000kr

Herbergi: 2m²: 103.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

3 dagar síðan