Samanburður á eignum

Lágafell, Mosfellsbæ

Lágafell , 270 Mosfellsbæ
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.04.2020 kl 16.26

 • EV Númer: 2325109
 • Stærð: 446956.8 m²
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasala Mosfellsbæjar S: 586-8080 kynnir: Jörðin Lágafell í Mosfellsbæ. Einstök staðsetning í suðurhlíð Lágfells með miklu útsýni.  Landið er samtals 44,7 hektarar. 

Lágafell í Mosfellsbæ                                             
Lágafell, spilda 1                            13.978,70 m2
Lágafell, spilda 2                          178.552,20 m2
Lágafell, spilda 3                          183.795,70 m2
Lágafell, spilda 4                            14.439,50 m2
Lágafell, spilda 5                            43.531,60 m2
Lágafell, spilda 6                            12.659,00 m2

                                 Samtals      446.956,70 m2 – tæpir 44,7 hektarar.

Samkvæmt gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar er gert ráð fyrir íbúðarbyggð á landinu.

Landið liggur austan við Vesturlandsveginn þegar ekið er inn í Mosfellsbæ frá Reykjavík.  Landið hallar frá norð-austri til suð-vesturs. Frá landinu er gríðarmikið útsýni til höfuðborgarinnar og út á Sundin.  Landið er að hluta til tún og mólendi, en auk þess er fellið Lágafell hluti landsins. Aðkoma að landinu er í gegnum hringtorgið við Langatanga í miðbæ Mosfellsbæjar, sama aðkoma og er að Lágafellskirkju. Hér er um einstakt tækifæri fyrir fjársterka aðila að tryggja sér stórt landsvæði á höfuðborgarsvæðinu.  

Allar nánari upplýsingar gefur Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 586-8080 og 698-8555.

Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080.
Einnig er hægt að ná í starfsmenn utan vinnutíma Svanþór 698-8555, svanthor@fastmos.is, Sigurður 899-1987, sigurdur@fastmos.is.

Fasteignasala Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellbæ.  Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Fasteignasölu Mosfelsbæjar

Fasteignasala Mosfellsbæjar á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Land

5.240.000kr 178552 m² 1582

Land

471.000kr 12659 m² 1582

Land

258.300.000kr 183796 m² 1582

Land

522.000kr 14440 m² 1582

Land

1.930.000kr 43532 m² 1582

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Lágafell
 • Bær/Borg 270 Mosfellsbæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 270
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Sölkugata lóð, Mosfellsbæ

29.900.000kr

m²: 810.1

Lóð / Jarðir

Jón Guðmundsson

4 vikur síðan

29.900.000kr

m²: 810.1

Lóð / Jarðir

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Uglugata 40-46, Mosfellsbæ

60.000.000kr

Lóð / Jarðir

Jón Rafn Valdimarsson

2 mánuðir síðan

60.000.000kr

Lóð / Jarðir

2 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Bugðufljót, Mosfellsbæ

75.900.000kr

m²: 9327

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Einar Páll Kjærnested

3 vikur síðan

75.900.000kr

m²: 9327

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Sölkugata, Mosfellsbæ

29.900.000kr

m²: 837.1

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Svanþór Einarsson

2 mánuðir síðan

29.900.000kr

m²: 837.1

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

2 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Súluhöfði, Mosfellsbæ

33.000.000kr

m²: 788.7

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Svanþór Einarsson

6 dagar síðan

33.000.000kr

m²: 788.7

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Bjargslundur, Mosfellsbæ

13.700.000kr

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Svanþór Einarsson

3 vikur síðan

13.700.000kr

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

3 vikur síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Laxatunga, Mosfellsbæ

18.000.000kr

m²: 650

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Einar Páll Kjærnested

1 mánuður síðan

18.000.000kr

m²: 650

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Laxatunga, Mosfellsbæ

21.000.000kr

m²: 676

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Svanþór Einarsson

7 mánuðir síðan

21.000.000kr

m²: 676

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Laxatunga, Mosfellsbæ

18.000.000kr

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Einar Páll Kjærnested

7 mánuðir síðan

18.000.000kr

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

7 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Laxatunga, Mosfellsbæ

18.000.000kr

m²: 769.8

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Svanþór Einarsson

5 mánuðir síðan

18.000.000kr

m²: 769.8

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

5 mánuðir síðan