Garðatorg eignamiðlun sími 545-0800 . Tvær sumarhúsalóðir (eignalóðir) á frábærum stað í landi Hvamms í Skorradal. Um er að ræða 13.600 fm (1,36ha) mjög vel gróna vatnalóð í einstaklega fallegu umhverfi. Lóðin er innst í hverfinu. Náttúrlegt birki eru á lóðinni.
Um svæðið eru margar mjög fallegar gönguleiðir m.a. í skógi vöxnu umhverfi. Hvammur er norðan við vatnið og eru lóðirnar í hallandi landi á móti suðri, algjör veðraparadís. Útsýni yfir Skorradalsvatn.
Lóðirnar Hvammsskógur 48 og 50 hafa verið sameinaðar í eina lóð, hvor lóð um sig eru 6,800 fm. möguleiki að kaupa eina lóð, verð 18 millj.
Teikningar af stóru glæsilegu sumarhúsi, gestahúsi og bátaskýli fylgja með.
Sölumaður Sigurður sími 8983708