Samanburður á eignum

Kornakur, Garðabæ

Kornakur 3, 210 Garðabæ
168.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 04.09.2019 kl 09.21

 • EV Númer: 2329542
 • Verð: 168.000.000kr
 • Stærð: 397.9 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Vandað og vel skipulagt einbýli með mikilli lofthæð á frábærum stað í Akrahverfinu í Garðabæ þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. Húsið er einkar bjart og rúmgott með mikilli lofthæð og vönduðum hljóðvistarplötum í lofti. Bose hátalarakerfi og innbyggð lýsing í lofti og veggjum, næturlýsing. Gólfhiti og innbyggt ryksugukerfi er í húsinu. Gólfefni hússins eru 30/60 flísar frá Flísabúðinni, parket á stofu og svefnherbergjum frá Harðviðaval og steinteppi í kjallara.

Nánari lýsing: 
Forstofa, flísalögð með stórum fataskáp. Innfelld rennihurð milli forstofu og miðrýmis. 
Forstofuherbergi – 14 fm, flísalagt með stórum fataskáp. 
Miðrými, flísalagt með mikilli lofthæð og góðum gluggum hátt undir loftaplötu. 
Eldhús, flísalagt með sérsmíðaðri innréttingu frá Stíganda, gler milli efri og neðri skápa, gott skápapláss og vönduð tæki. Miele bakarofn og gufuofn, innbyggð uppþvottavél og stórt, 97 cm helluborð. Granit borðplata og niðurfelldur vaskur með kvörn. Útgengt úr eldhúsi út í afgirtan garðinn með timburpalli. 
Sjónvarpskrókur innaf eldhúsi, flísalagður en rýmið má einnig nýta sem borðkrók. 
Borðstofa, flísalögð og opin inn í miðrými og stofu. Mikil lofthæð. 
Stofa, parketlögð og opin að hluta með fallegum gasarni og mikilli lofthæð. 
Baðherbergi I, flísalagt hólf í gólf með vandaðri innréttingu, upphengdu salerni og walk in sturtu með innbyggðum tækjum. Stór þakgluggi á baðherbergi. 
Svefnherbergisgangur, flísalagður. Innfelld rennihurð milli miðrýmis og svefnherbergisgangs. Barnaherbergi – 13,6 fm, parketlagt með flísarönd sem kemur rétt inn fyrir hurðina. Hjónaherbergi, parketlagt með flísarönd sem kemur rétt inn fyrir hurðina. Fataherbergi, parketlagt með góðum skápum. Innangengt úr fataherbergi upp á gott geymsluloft með fellistiga. Baðherbergi II, flísalagt hólf í gólf og einkar rúmgott. Vönduð innrétting, upphengt salerni og walk inn sturta með innbyggðum tækjum. Úr baðherbergi er útgengt út í afgirtan garðinn með heitum pott. Þvottahús, flísalagt með mikilli innréttingu og góðu skápa- og vinnuplássi. Bílskúr, einkar rúmgóður með mikilli lofthæð. Tvær stórar rafdrifnar innkeyrsluhurðar og ein gönguhurð austanmegin. Úr bílskúr er stigi niður í kjallara. Kjallari einkar rúmgóður með steinteppi á gólfi en rýmið má nýta á margan hátt. Í dag er rýmið nýtt sem tómstunda- og geymslurými. Gólfhiti og innbyggt ryksugukerfi er í húsinu. Húsið er staðsteypt með bárujárnsþaki og vönduðum VELFAC ál/timbur gluggum og hurðum.  Garður umhirðulítill, afgirtur með álveggjum og stórum timburpöllum, jatoba að fram og rásað lerki að aftan. Heitur pottur í bakgarði. Innkeyrsla stór og mikil, hellulögð með hitalögn. 

Nánari upplýsingar veitir: Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@miklaborg.is

 

 
Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 168.000.000kr
 • Fasteignamat 167.450.000kr
 • Brunabótamat 103.150.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 397.9m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 4. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kornakur
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Páll Þórólfsson
Páll Þórólfsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Holtsbúð, Garðabæ

81.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 194.1

Einbýlishús

Jason Ólafsson

9 mánuðir síðan

81.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 194.1

Einbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Jökulhæð, Garðabæ

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

5 mánuðir síðan

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Haukanes, Garðabæ

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1467

Einbýlishús

Gunnar S Jónsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1467

Einbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Holtsbúð, Garðabæ

78.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 182.1

Einbýlishús

Jason Ólafsson

2 mánuðir síðan

78.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 182.1

Einbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Jökulhæð, Garðabæ

108.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 226.2

Einbýlishús

Páll Þórólfsson

8 mánuðir síðan

108.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 226.2

Einbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Faxatún, Garðabæ

62.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 181.5

Einbýlishús

Svan G Guðlaugsson

8 mánuðir síðan

62.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 181.5

Einbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Holtsbúð, Garðabæ

77.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 182.1

Einbýlishús

Jason Ólafsson

21 klukkustund síðan

77.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 182.1

Einbýlishús

21 klukkustund síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Bæjargil, Garðabæ

99.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 206.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Ásmundur Skeggjason

3 vikur síðan

99.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 206.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Jökulhæð, Garðabæ

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

5 mánuðir síðan

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Dalprýði, Garðabæ

89.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 201.4

Einbýlishús

Þórhallur Biering

7 mánuðir síðan

89.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 201.4

Einbýlishús

7 mánuðir síðan