Samanburður á eignum

Bolholt, Reykjavík

Bolholt 8, 105 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 03.06.2019 kl 11.55

 • EV Númer: 2341824
 • Stærð: 165 m²
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1964
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN & SVEINN EYLAND LGF. KYNNA:
TIL LEIGU CA. 160 FM BJÖRT SKRIFSTOFUHÆÐ. HÚSNÆÐI ER LAUST TIL AFHENDINGAR STRAX.
HEILDARHÆÐIN ER UM 340 FM OG ER HELMINGUR HÆÐARINNAR TIL LEIGU OG ER LAUS.

Upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma:
Sveinn Eyland s. 6900.820 eða sveinn@landmark.is

Skipulag húsnæðis:
Komið er innaf af stigapalli inní forstofuhol.  Á hægri hönd þegar gengið er inn í húsnæðið er geymslurými. 
Sameiginlegt snyrtilegt eldhús með góðri innréttingu, ljósar mósaíkflísar á milli innréttinga að hluta, uppþvottavél í innréttingu.
Við eldhús og salerni er gott fatahengi. Snyrtilegt salerni með ljósum mósaík flísum á veggjum, vegghangandi salerni og góðri handlaug. 
Aðalrými er opið og bjart skrifstofurými með 6-10 starfstöðvum í dag og væri hægt að stúka af eftir þörfum leigutaka, lagnastokkur meðfram öllum starfstöðvum.
Fundarherbergi er í miðjurými ásamt setustofa sem er á opnu svæði sem getur nýst sem setustofa eða auka starfstöð
Innst í rýminu er rúmgóð skjalageymsla.
Gólfefni: Steinteppi og linoleumdúkur á gólfum húsnæðis.

Húsnæði er opið og skiptist í opið skrifstofurými sem hægt væri að stúka niður, en eru í dag starfsstöðvar fyrir 6 – 10 manns.
Sameiginlegt eldhús og salerni með öðrum matshluta á hæðinni.

Bílastæði með húseign eru framan og aftan við hús.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 81.200.000kr
 • Brunabótamat 82.600.000kr
 • Áhvílandi 87.868.197kr
 • Tegund Skrifstofuhúsnæði
 • Bygginarár 1964
 • Stærð 165m2
 • Herbergi 4
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 2
 • Bílskúr 1
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Skráð á vef: 3. júní 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Bolholt
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Sveinn Eyland Garðarsson
Sveinn Eyland Garðarsson
69008206900820
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Borgartún, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 8m²: 589.3

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Eiríkur Svanur Sigfússon

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 8m²: 589.3

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Laugavegur, Reykjavík

29.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 70.7

Atvinnuhúsnæði

Aron Freyr Eiríksson

4 vikur síðan

29.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 70.7

Atvinnuhúsnæði

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Katrínartún (leiga), Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 331

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

9 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 331

Atvinnuhúsnæði

9 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Skipholt, Reykjavík

445.000kr á mánuði

Baðherb.: 2m²: 202.4

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Jón Guðmundsson

8 mánuðir síðan

445.000kr

Baðherb.: 2m²: 202.4

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Borgartún, Reykjavík

120.000.000kr

m²: 250

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Lárus Ómarsson

4 vikur síðan

120.000.000kr

m²: 250

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

4 vikur síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Skipholt, Reykjavík

69.900.000kr

Baðherb.: 2m²: 254.4

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Sveinn Eyland Garðarsson

11 mánuðir síðan

69.900.000kr

Baðherb.: 2m²: 254.4

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sóltún 24, Reykjavík

150.000.000kr

m²: 344.9

Atvinnuhúsnæði

Magnús Leópoldsson

1 mánuður síðan

150.000.000kr

m²: 344.9

Atvinnuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til leigu
Til leigu

Borgartún , Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 515

Atvinnuhúsnæði

Þorlákur Einar Ómarsson

6 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 515

Atvinnuhúsnæði

6 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Bolholt, Reykjavík

180.000.000kr

Baðherb.: 3m²: 657.8

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Sveinn Eyland Garðarsson

2 mánuðir síðan

180.000.000kr

Baðherb.: 3m²: 657.8

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Borgartún, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 250

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Lárus Ómarsson

4 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 250

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

4 vikur síðan