Samanburður á eignum

Smiðsbúð, Garðabæ

Smiðsbúð 12, 210 Garðabæ
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.08.2019 kl 15.07

 • EV Númer: 2346522
 • Stærð: 164.9 m²
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 1984
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Húsasalan og Benedikt kynna: Mjög flott 164,9 fm. lager – geymslurými eða frábæran dótakassa á afgirtri lóð með sér merktu 160 fm. útisvæði sem er þinglýst á eignina. Öflugt þjófavarnarkerfi, rafmagnshlið og afgirt malbikað útisvæði, á þessum frábæra stað að Smiðsbúð 12 Garðabæ. 

Fyrirhugað fasteignamat 2020 kr. 29.400.000.-

Upplýsingar gefur:
Benedikt Ólafsson Lögg. fasteignasali í félagi fasteignasala sími: 661 7788 eða sendu á Netfangið: bo@husasalan.is og þú gætir jafnvel skoðað samdægurs.

Eignin skiptist í:
Kjallari: Geymslu aðstaða.
Hæð: opið rými þrjá innkeyrslu hurðir.
Efrihæð: Eldhús / borðaðstaða, skrifstofurými, baðherbergi.

Lýsing eignar: 
Kjallari:
Er um 50 fm. á stærð, mjög snyrtilegt með góðum hillum. 
Jarðhæð: Er um 85 fm. búið er að leggja mikin metnað í alla eignina og er hæðin öll mjög snyrtileg með sérinngangi og þremur innkeyrsluhurðum.
Efrihæð:  Er í ca 30 skráðir fm. með eldhúsinnréttingu, skrifstofu aðstaða, borðkrókur, glugga sem hægt er að horfa yfir hluta neðrihæðar og nýlega uppgert baðherbergi með sturtu, flísalagt á gólfi og kringum votrými, upphengt salerni.

Húsnæðið og umgjörðin er öll til fyrirmyndar og nýlega tekin í gegn.
Um er að ræða mjög snyrtilegt afgirt húsnæði á 2.081 fm. útisvæði sem skiptist jafnt á eignarhluta
ATH. Kvöð er á húsnæðinu að ekki sé leyfð bein atvinnustarfsemi í húsinu.

Benedikt Ólafsson s: 661 7788 Netfang: bo@husasalan.is 
"Þarft þú að selja? Ég bíð þér upp á frítt mat. Sé um ljósmyndun og drónamyndatökur á eigninni þinni" 
"Ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig í sambandi við kaup eða sölu á fasteign þá er minn er heiðurinn að vera þinn og þinna fasteignasali" 
Heilindi – Dugnaður – Árangur.  Hafið samband í síma 661 7788

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 25.700.000kr
 • Brunabótamat 26.200.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Bygginarár 1984
 • Stærð 164.9m2
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Skráð á vef: 9. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Smiðsbúð
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Benedikt Ólafsson
Benedikt Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Miðhraun, Garðabæ

20.500.000kr

m²: 67.8

Atvinnuhúsnæði

Jason Ólafsson

10 mánuðir síðan

20.500.000kr

m²: 67.8

Atvinnuhúsnæði

10 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Smiðsbúð, Garðabæ

179.000.000kr

m²: 713.8

Atvinnuhúsnæði

Magnús Leópoldsson

2 vikur síðan

179.000.000kr

m²: 713.8

Atvinnuhúsnæði

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Smiðsbúð, Garðabæ

179.000.000kr

Baðherb.: 3m²: 713.8

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Jón Þór Ingimundarson

2 vikur síðan

179.000.000kr

Baðherb.: 3m²: 713.8

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

2 vikur síðan