Samanburður á eignum

Suðurlandsbraut, Reykjavík

Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.06.2019 kl 14.21

 • EV Númer: 2373129
 • Stærð: 3442 m²
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir til leigu: Fallegt skrifstofuhúsnæði á fjölförnu horni miðsvæðis í Reykjavík. Eignin er staðsett steinsnar frá útivistarsvæðinu í Laugardalnum. Bílastæði eru bæði fyrir framan og aftan húsið og þar er einnig bílastæðahús. Vönduð eign á frábærum stað. Nánari upplýsingar veitir Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is

Nánari lýsing: Húsið er með vandaðri sameign og þar er lyfta fyrir miðju húsi. Snyrtingar eru í sameign á öllum hæðum hússins að undanskildri efstu hæðinni þar sem snyrtingar eru inn í rýminu. Fyrsta hæð hússins sem snýr að Laugardalnum er með sérinngangi og þar eru móttaka, skrifstofur, fundarherbergi og opið vinnurými ásamt eldhúsi. Húsnæðið er bjart og með mikilli lofthæð. Gólfefni eru parket og flísar. Aðalinngangur í önnur rými hússins er frá Vegmúlanum og þar er komið inn í snyrtilega sameign. Til hliðar er inngangur í rými á jarðhæð hússins sem skipist í móittöku, opið vinnurými, skrifstofur og fundarherbergi ásamt eldhúsi. Efri hæðirnar eru innréttaðar sem skrifstofuhúsnæði og eru almennt í góðu ástandi. Efsta hæðir hússins eru með innfelldum svölum. Frábært útsýni er af efstu hæðum hússins yfir Laugardalinn og Esjuna.

Stærðir rýma eru frá 185 – 500 fermetrar.

Bílastæði eru bæði fyrir framan og aftan húsið og þar er einnig opið bílastæðahús. Einkabílastæði fylgja einnig húsinu niður með Vegmúlanum og eins á þaki bílastæðahússins. 

 

Allar nánari upplýsingar gefur Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 1.068.200.000kr
 • Brunabótamat 1.211.950.000kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Stærð 3442m2
 • Herbergi 25
 • Svefnherbergi 0
 • Stofur 0
 • Baðherbergi 0
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 11. júní 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Suðurlandsbraut
 • Bær/Borg 108 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 108
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þröstur Þórhallsson
Þröstur Þórhallsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Suðurlandsbraut (leiga), Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 153.5

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

11 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 153.5

Atvinnuhúsnæði

11 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Herrafataverslun Birgis, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Atvinnuhúsnæði

Einar Hermannsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Atvinnuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Faxafen, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 8m²: 2292

Atvinnuhúsnæði

Þröstur Þórhallsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 8m²: 2292

Atvinnuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ármúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 548.8

Atvinnuhúsnæði

Óskar H Bjarnasen

7 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 548.8

Atvinnuhúsnæði

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Borgartún, Reykjavík

58.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 177.6

Atvinnuhúsnæði

Ólafur Finnbogason

4 mánuðir síðan

58.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 177.6

Atvinnuhúsnæði

4 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Síðumúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 24

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

3 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 24

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

3 dagar síðan

Til leigu
Til leigu

Ármúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 598

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 598

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til leigu
Til leigu

Fellsmúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 270

Atvinnuhúsnæði

Þorlákur Einar Ómarsson

8 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 270

Atvinnuhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ármúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 233

Atvinnuhúsnæði

Óskar H Bjarnasen

7 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 233

Atvinnuhúsnæði

7 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Suðurlandsbraut, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Ingileifur Einarsson

1 vika síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

1 vika síðan