Samanburður á eignum

Akurey, Hvolsvelli

Akurey 2 - 3, 861 Hvolsvelli
350.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.08.2019 kl 00.12

 • EV Númer: 2397459
 • Verð: 350.000.000kr
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Eignatorg kynnir: Jarðirnar Akurey 2 og Akurey 3, Rangárþingi eystra ásamt öllum vélum, áhöfn og framleiðslurétti.
Um er að ræða samliggjandi jarðir sem seldar verða í einu lagi með ágætum húsakosti og tveimur mjög góðum íbúðarhúsum. Í dag er rekið myndarlegt kúabú á jörðunum með samtals 492.535 l. framleiðslurétti.
Ræktað land er um 160 ha. og óræktað en ræktanlegt land er um 44 ha.
Í fjósi er 2X11 mjaltabás með sjálfvirkum aftökurum.
Mjólkurkýrnar eru í lausagöngu á hálmdýnu. Gott biðpláss er við mjaltabásinn.

Akurey 2 – húsakostur:

 • Íbúðarhús, byggt 1978, skráð 183,4 fm.
 • Véla- og verkfærageymsla, byggð 1993, skráð 126 fm.
 • Fjós með áburðarkjallara, byggt 1970, skráð 345,2 fm.
 • Hlaða, byggð 1970, skráð 150,5 fm.

Lýsing íbúðarhúss: Húsið er steinsteypt á einni hæð og hefur verið endurnýjað að innanverðu með afar smekklegum og vönduðum hætti. Skipt var um allar rafmagnsinnstungur og rofa, neysluvatnslagnir, hiti settur í öll gólf, varmadæla sett í húsið, skipt um alla glugga og gler, allar hurðir, öll gólfefni, og innréttingar. Í húsinu eru fimm svefnherbergi og möguleiki á því sjötta.

Akurey 3 – húsakostur:

 • Íbúðarhús, byggt 1984, skráð 101,4 fm.
 • Bílskúr byggður 1984, stráður 48 fm.
 • Véla- og verkfærageymsla, byggð 1962, skráð 120,8 fm.
 • Garðávaxtageymsla byggð 1962, skráð 49,3 fm.
 • Fjós byggt 1954, skráð 171,5 fm.
 • Fjós með áburðarkjallara byggt 1964, skráð 161,5 fm.
 • Haugstæði byggt 1991, skráð 134 fm.
 • Hlaða byggð 1991, skráð 294 fm.

Lýsing íbúðarhúss: Húsið er timburhús á einni hæð með steyptri plötu. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu. Bílskúr við hlið hússins sem innréttaður hefur verið sem studio íbúð.

Ástand útihúsa er í samræmi við frumgerð, aldur og notkun þeirra.

Véla- og tækjalisti liggur fyrir á skrifstofu Eignatorgs.

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,4% – 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,0 – 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 350.000.000kr
 • Fasteignamat 88.124.000kr
 • Brunabótamat 245.840.000kr
 • Áhvílandi 215.356.237kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Stærð 0m2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 14. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Akurey
 • Bær/Borg 861 Hvolsvelli
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 861
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Björgvin Guðjónsson
Björgvin Guðjónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Dægra 1 Rangárþing eystra, Hvolsvelli

TILBOÐ ÓSKAST

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

3 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Lóð / Jarðir

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Miðey, Hvolsvelli

185.000.000kr

Lóð / Jarðir

Björgvin Guðjónsson

3 vikur síðan

185.000.000kr

Lóð / Jarðir

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Múlakot, Hvolsvelli

2.500.000kr

m²: 15825

Lóð / Jarðir

Björgvin Guðjónsson

3 dagar síðan

2.500.000kr

m²: 15825

Lóð / Jarðir

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Stekkjargrund, Hvolsvelli

18.900.000kr

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

7 mánuðir síðan

18.900.000kr

Lóð / Jarðir

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hemla, Hvolsvelli

49.900.000kr

m²: 281000

Lóð / Jarðir

Aron Freyr Eiríksson

2 vikur síðan

49.900.000kr

m²: 281000

Lóð / Jarðir

2 vikur síðan

Til sölu

Herbergi: 4m²: 490.6

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

3 vikur síðan

55.000.000kr

Herbergi: 4m²: 490.6

Lóð / Jarðir

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Langhólmi Múlakot, Hvolsvelli

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 45000

Lóð / Jarðir

Jón Rafn Valdimarsson

5 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 45000

Lóð / Jarðir

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Múlakot, Hvolsvelli

2.500.000kr

m²: 15825

Lóð / Jarðir

Björgvin Guðjónsson

10 mánuðir síðan

2.500.000kr

m²: 15825

Lóð / Jarðir

10 mánuðir síðan

Til sölu

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

2 klukkustundir síðan

10.000.000kr

Lóð / Jarðir

2 klukkustundir síðan

Til sölu

m²: 17.8

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 17.8

Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan