Samanburður á eignum

Ásgarður, Reykjavík

Ásgarður 149, 108 Reykjavík
52.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.07.2019 kl 15.51

 • EV Númer: 2407152
 • Verð: 52.900.000kr
 • Stærð: 111.1 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1958
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Garðatorg Eignamiðlun S 545:0800 kynnir til sölu fallegt endaraðhús á mjög góðum stað í Fossvoginum
Eignin er skráð samtals 111,1m2 að stærð og skiptist í forstofu, eldhús-borðstofu og stofu þrjú svefnherbegi, tvö baðherbegi, geymslu og þvottahús. Garður með verönd í suðurátt

Eignin er á tveimur aðal hæðum ásamt rýmis á jarðhæð,  gengið er inn á miðhæð hússins í bjart og opið rými, stofa og eldhús. Á efstu hæð eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Á jarðhæð er rúmgott þvottahús, snyrting með sturtu og geymsla með glugga. Rými sem býður upp á mikla möguleika.

Eignin var þó nokkuð mikið endurnýjuð í fyrra, m.a. nýtt baðherbergi á efstu hæð ásamt nýjum gluggum sunnan megin á sömu hæð, opnað var á milli stofu og eldhús, ný gólfefni á miðhæð, nýtt teppi á stiga o.fl.
  
Nánari lýsing á eign:
Miðhæð:
Anddyri
: Er með fataskáp og dökkum flísum
Eldhús: Ljós eldhúsinnrétting og dökkum flísum á gólfi. 
Stofa-borðstofa: Opið rými með útgengi úr stofu út á timburverönd

Efri hæð:
Gengið er upp teppalagðan stiga úr stofu,
Þrjú svefnherbergi eru á efri hæð
Fallegt baðherbergi með baðkari.
Neðsta hæð
Rúmgott þvottahús, salerni og sturta ásamt geymslu með glugga.

Eignin er mjög vel staðsett á höfuðborgarsvæðinu, stutt er í skóla, leikskóla, verslanir og þjónustu.

Upplýsingar um eigninga veita :
Sigurður Tyrfingsson löggiltur fasteignasali í síma 898-3708, sigurdur@gardatorg.is,
aðstoðarmaður Hlynur Bjarnason s. 697-9215. hlynur@gardatorg.is eða
aðstoðamaður Sæþór Ólafsson s.855-5550 sator@gardatorg.is

Garðatorg eignamiðlun er staðsett á Garðatorgi 7 í Garðabæ

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 52.900.000kr
 • Fasteignamat 49.200.000kr
 • Brunabótamat 30.850.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 1958
 • Stærð 111.1m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 11. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ásgarður
 • Bær/Borg 108 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 108
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Sæþór Ólafsson
Sæþór Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hjallaland (Seld), Reykjavík

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

5 mánuðir síðan

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

51.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

Óskar H Bjarnasen

5 mánuðir síðan

51.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

Hrönn Bjarnadóttir

5 mánuðir síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallaland (seld), Reykjavík

92.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

92.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallaland (opið hús), Reykjavík

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

5 mánuðir síðan

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

Hrönn Bjarnadóttir

4 mánuðir síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

4 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Akurgerði, Reykjavík

67.800.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 176.1

Raðhús

Sigurður Tyrfingsson

1 dagur síðan

67.800.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 176.1

Raðhús

1 dagur síðan