Samanburður á eignum

Tunguháls, Reykjavík

Tunguháls , 110 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 26.06.2019 kl 17.32

 • EV Númer: 2409289
 • Stærð: 450.2 m²
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir til leigu: Glæsilegt og nýlega innréttað 450 fm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í fallegu lyftuhúsi með lageraðstöðu og innkeyrsludyrum. Hæðin er innréttuð sem sex stór skrifstofurými. Í vesturhluta hæðarinnar er auk þess stór salur (lager) með góðum innkeyrsludyrum. Á hæðinni er einnig gott opið eldhús sem einnig er hægt að nýta sem skrifstofur. Gluggar eru á öllum hliðum. Lofhæð er um 3 metrar.

Nánari lýsing:

Aðkoman er annars vegar um sameiginlegt stigahús og lyftu af jarðhæð og hins vegar um sér inngangshurð út sunnanmegin húss þar sem einnig má finna bílastæði. Keyrt er beint að 2. hæð hússins sunnan megin þar sem finna má sérinngang, lagerhurð ásamt bílastæðum. Um er að ræða heila hæð, alls 450,2 fm. sem nú hýsir heildverslun. 

Skipulag hæðarinnar er mjög gott og er hún öll björt og rúmgóð. 

Ástand rýmisins er sérstaklega gott. Árið 2016 var öll hæðin endurnýjuð a mjög vandaðan hátt. Í loftum er kerfisloft með innfelldri lýsingu. Á gólfum eru parket og flísar. Í eldhúsi er góð innrétting og snyrtingar eru flísalagðar. Raflögn er öll ný og tölvulagnir eru í allri hæðinni. Ástand hússins að utan er mjög gott. 

Staðsetning eignarinnar er góð, miðsvæðis í grónu þjónustu- og iðnaðarhverfi. Stutt er í alla þjónustu og aðalumferðaræðar til og frá borginni. 

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931- ohb@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 82.300.000kr
 • Brunabótamat 95.400.000kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Stærð 450.2m2
 • Herbergi 9
 • Svefnherbergi 0
 • Stofur 0
 • Baðherbergi 0
 • Skráð á vef: 26. júní 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Tunguháls
 • Bær/Borg 110 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 110
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Óskar H Bjarnasen
Óskar H Bjarnasen

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til leigu
Til leigu

Bíldshöfði, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 300

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

4 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 300

Atvinnuhúsnæði

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Nethylur, Reykjavík

99.900.000kr

Baðherb.: 2m²: 394.5

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Björgvin Guðjónsson

4 vikur síðan

99.900.000kr

Baðherb.: 2m²: 394.5

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hamarshöfði, Reykjavík

98.000.000kr

m²: 394

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 vikur síðan

98.000.000kr

m²: 394

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Stórhöfði, Reykjavík

153.500.000kr

m²: 651.2

Atvinnuhúsnæði

María Guðrún Waltersdóttir

3 mánuðir síðan

153.500.000kr

m²: 651.2

Atvinnuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Járnháls, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 1400

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1400

Atvinnuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Vagnhöfði, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 900

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 900

Atvinnuhúsnæði

2 vikur síðan

Til leigu
Til leigu

Bíldshöfði, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 1200

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

4 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1200

Atvinnuhúsnæði

4 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Norðlingabraut, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 90

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 90

Atvinnuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Stórhöfði, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 226.1

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Ingólfur Geir Gissurarson

8 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 226.1

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Nethylur, Reykjavík

69.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 257.7

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Björgvin Guðjónsson

9 klukkustundir síðan

69.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 257.7

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

9 klukkustundir síðan