Samanburður á eignum

Seinakur, Garðabæ

Seinakur 2, 210 Garðabæ
35.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 10.07.2019 kl 09.56

 • EV Númer: 2420751
 • Verð: 35.000.000kr
 • Stærð: 788 m²
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

***Ein af síðustu óbyggðu einbýlishúsalóðum í Akrahverfinu***
Fasteignasalan TORG kynnir:
Til sölu hornlóðin númer 2 við Seinakur á eftirsóttum stað í Akrahverfi Garðabæjar. Lóðin er 788,0 fm . Með henni fylgja teikningar að 260 m2 einbýlishúsi eftir Ívar Örn Guðmundsson arkitekt og mögulegur samningur um framleiðslu fyrsta flokks einingarhúss eftir teikningunum í Litháen sem flýtir mjög byggingatíma. Staðsetning lóðarinnar býður upp á suður-og vesturgarð og þar sem um endalóð er að ræða er ekkert sem skyggir á kvöldsól. Teikningar eru hannaðar með tilliti til þessa. Allar nánari upplýsingar veitir Dórothea E. Jóhannasdóttir fasteignasali í gsm: 898-3326, dorothea@fstorg.is.

Á teikningum er gert ráð fyrir þremur rúmgóðum svefnherbergjum og opnu eldhúsi með eyju sem tengist stofu og borðstofu. Sólstofa er í suðvestur þaðan sem hægt er að njóta sólar allt til síðustu sólargeisla dagsins. Arinn er í alrými innanhúss og í sólstofu og glerhurðar sem hægt er að renna alveg frá. Á lóð er gert ráð fyrir grillaðstöðu og heitum potti.

*Byggingarnefndar-og sérteikningar arkitekts eru tilbúnar til að leggja fram til samþykktar hjá byggingarfulltrúa, en um er að ræða breytingar á teikningu sem búið var að samþykkja hjá bænum.

*Gatnagerðargjöld  sem og tengigjöld eru ekki innifalin.

Frábær staðsetning. Stutt út á stofnbrautir og í nýja matvöruverlsun Krónunnar og Brauð og Co. Grunnskóli, leikskóli og framhaldsskóli eru í göngufæri og frábært útivistarsvæði og göngustígar steinsnar frá lóðinni við lækinn og út að sjó við Sjálandsvog. Allar nánari upplýsingar veitir Dórothea E. Jóhannasdóttir fasteignasali í gsm: 898-3326, dorothea@fstorg.is.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Seinakur
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Dórothea E. Jóhannsdóttir
Dórothea E. Jóhannsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Heiðar Friðjónsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hraungata, Garðabæ

28.000.000kr

m²: 952

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Heiðar Friðjónsson

9 mánuðir síðan

28.000.000kr

m²: 952

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Urriðaholt Sérbýlislóðir, Garðabæ

TILBOÐ ÓSKAST

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Þorsteinn Gíslason

5 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Seinakur , Garðabæ

35.900.000kr

m²: 742

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Thelma Víglundsdóttir

7 mánuðir síðan

35.900.000kr

m²: 742

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

7 mánuðir síðan