Samanburður á eignum

Vindakór 5-7, Kópavogi

Vindakór 5-7 , 203 Kópavogi
57.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 02.07.2019 kl 12.28

 • EV Númer: 2425093
 • Verð: 57.900.000kr
 • Stærð: 129 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilega og vandaða fjögurra herbergja íbúð á annari hæð í lyftuhúsi ásamt bílastæði í upphitaðri bílageymslu. Íbúðin er einstaklega rúmgóð með stórum svefnherbergjum og björtu alrými þaðan sem útgengt er á stórar flísalagðar svalir.

Eikargólfefni, fallegar viðarinnréttingar, hurðir og skápar. Granít í eldhúsi og baðherbergi. 
Forstofa: Rúmgóð, dökkar flísar á gólfi, hvítir skápar ásamt fatahengi.  

Svefnherbergi: Þrjú rúmgóð parketlögð svefnherbergi, öll með skápum.  

Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtu, viðar innrétting, granít borðplata.  

Eldhús: Viðar innrétting með hvítum efri skápum, eyja með granít plötu eins og annars staðar í eldhúsi, gott skápapláss. Helluborð með háfi yfir. 

Stofa og borðstofa: Opið rými, rúmgott og bjart, eikarparket á gólfi, útgengi út á stórar flísalagðar svalir með góðu útsýni. 

Þvottahús: Flísalagt sér þvottahús með hvítri innréttingu, borði og vaski.  

Sameign: Í sameign er sér geymsla ásamt sér bílastæði í upphituðum bílakjallara. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 

Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn löggiltur fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 57.900.000kr
 • Fasteignamat 45.350.000kr
 • Brunabótamat 44.710.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 129m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 2. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vindakór 5-7
 • Bær/Borg 203 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 203
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jón Rafn Valdimarsson
Jón Rafn Valdimarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Tröllakór 1-3, Kópavogi

44.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 100.6

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

5 mánuðir síðan

44.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 100.6

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Vallakór, Kópavogi

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Þórey Ólafsdóttir

1 klukkustund síðan

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 klukkustund síðan

Til sölu
Til sölu

Ásakór, Kópavogi

64.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 171

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

1 mánuður síðan

64.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 171

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hörðukór, Kópavogi

59.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 125.4

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

11 mánuðir síðan

59.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 125.4

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Akurhvarf, Kópavogi

37.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 79.2

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

7 mánuðir síðan

37.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 79.2

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Glósalir, Kópavogi

51.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 97.4

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

4 mánuðir síðan

51.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 97.4

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Boðaþing, Kópavogi

62.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 146.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ægir Breiðfjörð

4 vikur síðan

62.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 146.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Vindakór, Kópavogi

57.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 170.2

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

12 mánuðir síðan

57.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 170.2

Fjölbýlishús

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vindakór, Kópavogi

59.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 166.8

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

1 ár síðan

59.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 166.8

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til leigu
Til leigu

Vallakór, Kópavogi

290.000kr á mánuði

Herbergi: 2m²: 117.7

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

4 mánuðir síðan

290.000kr

Herbergi: 2m²: 117.7

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan