Samanburður á eignum

Mánavegur, Selfossi

Mánavegur 6, 800 Selfossi
49.700.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 12.08.2019 kl 14.54

 • EV Númer: 2455266
 • Verð: 49.700.000kr
 • Stærð: 175.5 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1967
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Domus fasteignasala kynnir: Vel skipulagt og fallegt 125,5 fm. einbýlishús á einni hæð ásamt 50 fm. bílskúr samtals 175,5 fm. við Mánaveg á Selfossi. Fallegur skjólgóður garður og pallur með heitum potti sem snýr í suður.  Fyrir ca. 12 árum var skipt um gólfefni, ofnalagnir, ofna, varmaskiptir og eldhús. Fyrir ca. 15 árum var þakið tekið í gagn.  

 

Skipting eignar: Forstofa, eldhús, hol, stofa/borðstofa, svefnherbergisgangur, 4 svefnherbergi,  baðherbergi, 2 geymslur, þvottahús, bílskúr. Fallegur gróinn garður og pallur með heitum potti.

Nánari lýsing

Forstofa: Flísar á gólfi og fatahengi.

Hol: komið inn í rúmgott hol frá forstofu með útgengi út á pall og garð. Flísar á gólfi.

Eldhús: Eldhúsið er með sprautulakkaðri innréttingu, með góðu skápaplássi, gashelluborð, borðkrók og flísum á gólfi.

Þvottahús: Inn af eldhúsi er þvottahús með vaski og útgengi út á bílskúrsplan. flísar á gólfum. Tvær geymslur eru inn af þvottahúsi.

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, ljós innrétting, sturta og gluggi.  

Stofa/borðstofa: Stofan er falleg og  björt með gegnheilu parketi á gólfum.

Herbergi: Fjögur herbergi eru í húsinu. Eitt herbergið er inn af holi með gegnheilu parketi á gólfi. Inn af svefnherbergisgangi eru þrjú herbergi. Hjónaherbergið er með lökkuðum stein á gólfi og skápum. Tvö herbergin eru með gengheilu parketi á gólfum.

Bílskúr: Steypt gólf, áfast borð, geymsla er inn í bílskúr, kalt vatn. 

 

 

Um er að ræða virkilega gott fjölskylduhús á besta stað á Selfossi þar sem stutt er í alla almenna þjónustu, grunnskóla, framhaldsskóla, leikskóla, sundlaug, íþróttahús og miðbæinn. Eign sem vert er að skoða.  Eignin getur verið laus fljótlega.

 

 

Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veitir Elsa Björg Löggiltur fasteignasali í  síma 664 6013 eða elsa@domus.is

​ 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 49.700.000kr
 • Fasteignamat 39.750.000kr
 • Brunabótamat 49.950.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1967
 • Stærð 175.5m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 12. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

50 m² 1966

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Mánavegur
 • Bær/Borg 800 Selfossi
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 800
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Elsa Björg Þórólfsdóttir
Elsa Björg Þórólfsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Bakkatjörn, Selfossi

52.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 180.2

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Eggert Maríuson

1 vika síðan

52.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 180.2

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðmörk, Selfossi

39.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 152.3

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Ársæll Steinmóðsson

2 vikur síðan

39.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 152.3

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Laxalækur, Selfossi

47.700.000kr

Herbergi: 4m²: 164.6

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Björgvin Guðjónsson

2 vikur síðan

47.700.000kr

Herbergi: 4m²: 164.6

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Nauthólar, Selfossi

51.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 156.5

Einbýlishús

Óskar H Bjarnasen

2 mánuðir síðan

51.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 156.5

Einbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Stekkholt, Selfossi

47.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 170.6

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Gústaf Adolf Björnsson

1 vika síðan

47.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 170.6

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 vika síðan