Samanburður á eignum

Brúnastaðir (bókaðu skoðun), Reykjavík

Brúnastaðir (bókaðu skoðun) 36, 112 Reykjavík
97.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 29.08.2019 kl 09.43

 • EV Númer: 2462748
 • Verð: 97.900.000kr
 • Stærð: 217.1 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fallegt og mjög vel skipulagt einbýlishús á einni hæð á þessum eftirsótta stað í Staðahverfi Grafarvogi. Góð alrými, 3-4 svefnherbergi, skjólgóð sólrík lóð og rúmgóður bílskúr. Frábær útivistarsvæði allt í kring og stutt inná stofnbrautir.

Nánari lýsing : Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskápum. Hol er flísalagt og nýtist það vel sem sjónvarpshol, innaf holi er flísalögð gestasnyrting. Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi og útgengi út á verönd / baklóð. Eldhúsið sem er hálf opið við stofurýmið er með fallegri innréttingu og góðu skápaplássi og borðkrók, flísar eru á gólfi. Loft er tekið upp og er lýsing innfelld í holi, stofu og eldhúsi. Innaf eldhúsinu er gott þvottahús með innréttingu, glugga og útgengi út á lóð. Að svefnherbergisganginum sem er parketlagður liggja við núverandi skipulag þrjú parketlögð svefnherbergi þar af eitt mjög stórt með útgengi út á baklóð, hæglega má skipta því upp í tvö svefnherbergi sbr. grunnteikningu. Baðherbergið er flísalagt og veglega innréttað með góðri innréttingu, stóru baðkari og sturtu.  
Innangengt er úr forstofu inn í flísalagðan bílskúr sem er skráður 39 fm og er með millilofti og útgengi út á baklóð.  Lóðin er gróin og falleg í góðri rækt, baklóð er skjólgóð með timburverönd. Stutt er í fallegar gönguleiðir og útivistarsvæði.

Þetta er eigulegt hús á þessum rólega og eftrsótta stað.

Allar upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson löggiltur fasteignasali s: 899-1178 / atli@miklaborg.is 
 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 97.900.000kr
 • Fasteignamat 84.800.000kr
 • Brunabótamat 67.550.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 217.1m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 29. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Brúnastaðir (bókaðu skoðun)
 • Bær/Borg 112 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 112
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Atli S Sigvarðsson
Atli S Sigvarðsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Garðsstaðir , Reykjavík

98.400.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 236.8

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Andri Sigurðsson

2 vikur síðan

98.400.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 236.8

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Breiðavík, Reykjavík

129.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 319.2

Einbýlishús

Þröstur Þórhallsson

3 dagar síðan

129.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 319.2

Einbýlishús

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Logafold, Reykjavík

83.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 213

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

3 vikur síðan

83.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 213

Einbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Funafold, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 191.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Guðmundur Th. Jónsson

5 dagar síðan

89.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 191.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

5 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Dalhús, Reykjavík

109.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 263.5

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Ingileifur Einarsson

6 dagar síðan

109.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 263.5

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Stakkhamrar, Reykjavík

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 204.5

Einbýlishús

Jason Ólafsson

3 mánuðir síðan

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 204.5

Einbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Garðsstaðir, Reykjavík

72.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

1 ár síðan

72.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Smárarimi, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 179.8

Einbýlishús

Árni Þorsteinsson

1 mánuður síðan

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 179.8

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturfold, Reykjavík

92.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 218.1

Einbýlishús

Axel Axelsson

11 mánuðir síðan

92.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 218.1

Einbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Garðsstaðir, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 148

Einbýlishús

Páll Þórólfsson

1 ár síðan

79.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 148

Einbýlishús

1 ár síðan