Samanburður á eignum

Stórholt, Reykjavík

Stórholt 17, 105 Reykjavík
57.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 28.06.2019 kl 15.40

 • EV Númer: 2470599
 • Verð: 57.500.000kr
 • Stærð: 115.2 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Fallega, vel skipulagða og mikið endurnýjaða 115,2 fm 6 herbergja hæð og ris við Stórholt 17. Nýtanlegir gólffermetrar eru fleiri þar sem að risið er að hluta til undir súð. Eignin telur 4 svefnherbergi, tvær stofur, baðherbergi, eldhús, geymslu og sér þvottahús. Eignin skiptist í: Forstofu, 4 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Möguleiki á útleigueiningu. Eigendur hafa látið arkitekt vinna tillögu að því að breyta þvottahúsi og geymslu í kjallara í útleiguherbergi með eldhúskrók og sér baðherbergi (nú þegar klósett í geymslunni). Teikningar geta fylgt kaupum á eigninni.

Nánari lýsing eignarinnar:

1 hæð:

Baðherbergi: Endurnýjað með hita í gólfi, flísar á gólfi og veggjum. hvítar útdraganlegar skúffur með ljúflokunum, upphengt salerni, flísalögð sturta, halogen lýsing í lofti og opnanlegur gluggi.

Hjónaherbergi(1): Dökkgrátt heillitað lakkað parket, stór fataskápur með rennihurðum.

Eldhús: endurnýjað árið 2017, svartar og hvítar munstraðar flísar á gólfi, gólfhiti, grá innrétting með hvítum efri skápum og grárri viðarplötu, speglaflísar,  nýtt spanhelluborð, nýr ofn, nýr innbyggður ísskápur, ný innbygð uppþvottavél.

Tvennar stofur: Rúmgóðar og bjartar, Dökkgrátt heillitað lakkað parket á gólfi.

Teppalagður stigi upp í risloft. Öll efri hæðin er hituð upp með gólfhita.

Efri hæð:

Stigapallur með harðparketi á gólfi og fataskáp á rennihurð.

Herbergi (2): Harðparket á gólfi og fallegum kvist. Halogen lýsing.

Herbergi (3): Harðparket á gólfi og fallegum kvist. Halogen lýsing.

Herbergi (4): Harðparket á gólfi og tveimur nýlegum Velux gluggum.

Sér þvottahús er á jarðhæð með flísum á gólfi og opnanlegum glugga. 13,2 fm.

Í sameign er sér flísalögð geymsla með hillum, glugga og salerni. Sameiginleg köld útigeymsla undir stiga.

Helstu framkvæmdir síðustu ára: Húsið var endursteinað að utan árið 2014. Allir gluggar í íbúðinni fyrir utan einn stofuglugga, baðherbergisgluggann og hjónaherbergisglugga hafa verið endurnýjaðir. Allir í góðu ásigkomulagi. Skolplögn inn í hús og raflagnir var endurnýjuð fyrir nokkrum árum síðan. Bæði heita- og kaldavatnslagnir voru endurnýjaðar kringum 2010 – 2011. Sumar 2016 var garðurinn tyrfður.

Nánari upplýsingar veitir Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@miklaborg.is

 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 57.500.000kr
 • Fasteignamat 47.100.000kr
 • Brunabótamat 32.400.000kr
 • Tegund Hæð
 • Stærð 115.2m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 28. júní 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Stórholt
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Páll Þórólfsson
Páll Þórólfsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Beykihlíð, Reykjavík

35.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 72.7

Hæð

Jason Ólafsson

7 mánuðir síðan

35.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 72.7

Hæð

7 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Skipasund, Reykjavík

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 69.9

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

Þórey Ólafsdóttir

3 dagar síðan

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 69.9

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Úthlíð, Reykjavík

42.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.2

Hæð

Þórhallur Biering

1 vika síðan

42.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.2

Hæð

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Auðarstræti, Reykjavík

54.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 109.6

Hæð

Páll Þórólfsson

10 mánuðir síðan

54.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 109.6

Hæð

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Meðalholt, Reykjavík

40.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 80.6

Hæð

Gunnar S Jónsson

9 mánuðir síðan

40.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 80.6

Hæð

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Rauðalækur, Reykjavík

65.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 144.5

Hæð

Axel Axelsson

2 mánuðir síðan

65.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 144.5

Hæð

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skaftahlíð, Reykjavík

45.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 109.2

Hæð, Þríbýlishús

45.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 109.2

Hæð, Þríbýlishús

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Hofteigur, Reykjavík

27.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 21.1

Hæð, Þríbýlishús

27.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 21.1

Hæð, Þríbýlishús

Til sölu
Til sölu

Samtún, Reykjavík

59.900.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 170.5

Hæð

Lárus Ómarsson

1 dagur síðan

59.900.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 170.5

Hæð

1 dagur síðan

Til sölu
Til sölu

Háteigsvegur, Reykjavík

62.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 120

Hæð

Atli S Sigvarðsson

7 mánuðir síðan

62.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 120

Hæð

7 mánuðir síðan