Samanburður á eignum

Fálkagata, Reykjavík

Fálkagata 27, 107 Reykjavík
72.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 29.06.2019 kl 13.06

 • EV Númer: 2474506
 • Verð: 72.500.000kr
 • Stærð: 118.5 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilegt raðhús á frábærum stað í vesturbænum. Eignin er í góðu ástandi bæði að innan og utan. Innviðir voru að mestu endurnýjaðir á síðustu 5 árum. Fallegur garður með heitum potti, útisturtu og sólpöllum. Risloft með opnanlegum gluggum er ekki inni í fermetratölu. Fallegt sérbýli á einstökum stað.

 

Jarðhæð: Komið inn í forstofu með fataskáp. Úr forstofu er gengið inn í alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi. Falleg eldhúsinnrétting frá HTH með stein borðplötum og góðum tækjum. Stór garðskáli í enda stofu sem nýtist sem borðstofa. Stofan er björt og útgengt er út í glæsilegan garð þaðan. Garðurinn snýr í suður og vestur og er hann lokaður með skjólgirðingum og pallur yfir öllu. Hitavatnspottur er í garðinum og yfirbyggt skýli sem nýtist vel sem geymsla. Á hæðinni er einnig þvottahús með snyrtingu, þar er salerni, vaskur og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.

Miðhæð: Komið er upp steyptan stiga með fallegu stálhandriði upp í hol. Þrjú svefnherbergi öll með fataskápum. Glæsilegt flísalagt baðherbergi með innréttingu, upphengdu salerni, sturtu með glervegg sem gengið er beint inn í. 

Ris: Tréstigi með andriði upp í risloft sem er með 4 opnanlegum gluggum. Lofthæð er um 160-170 cm en rýmið nýtist vel og gæti þess vegna verið svefnherbergi. Undir súð eru góðar geymslur. 

Húsið er byggt árið 1988 og hefur fengið gott viðhald. Flestir innviðir svo sem eldhús, baðherbergi, þvotthús, risloft og hluti gólfefna hafa verið endurnýjuð á síðustu 5 árum og hitapottur settur í garð fyrir 2 árum. Einnig var þak málað fyrir 1 ári. 

Frábært sérbýli með skjólgóðum garði í vesturbænum.

Allar nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 72.500.000kr
 • Fasteignamat 63.750.000kr
 • Brunabótamat 41.100.000kr
 • Tegund Raðhús
 • Stærð 118.5m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 29. júní 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Fálkagata
 • Bær/Borg 107 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 107
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Svan G Guðlaugsson
Svan G Guðlaugsson
697-9300697-9300

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Einarsnes, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 181

Raðhús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 181

Raðhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Aflagrandi, Reykjavík

98.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 187.5

Raðhús

Björgvin Guðjónsson

6 mánuðir síðan

98.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 187.5

Raðhús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Fjörugrandi, Reykjavík

99.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 187.5

Raðhús

Ólafur Finnbogason

8 mánuðir síðan

99.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 187.5

Raðhús

8 mánuðir síðan